Leigja aðgang að workstation?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Leigja aðgang að workstation?

Póstur af niCky- »

Er að vinna verkefni aem þarfnast mikið VRam. 24-48gb. Er eitthverstaðar hægt að leigja aðgang að slíkum vélum? Fyrirfram þakkir
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leigja aðgang að workstation?

Póstur af Hjaltiatla »

Getur allavegana leigt vélar í AWS og Azure. Ekki alltof bjartsýnn með physical vélar.
Just do IT
  √

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Leigja aðgang að workstation?

Póstur af Sinnumtveir »

Allar stóru skýveiturnar, Aws, Azure, Google & Oracle bjóða vélar með nvidia a100. A100 er til í tveimur útgáfum: 40GB & 80GB.

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Leigja aðgang að workstation?

Póstur af Sinnumtveir »

Sem bein kaup bendi ég á Nvidia Quadro RTX 8000, 48GB sem kostar upp undir milljón komið til Íslands.
Svara