Góðan daginn.
Ég var að fá mér nýjan skrifborðsstól þannig ég þarf að láta gamla stólinn fara.
Þessi var keyptur í Rúmfatalagernum á 30k fyrir ca 2 árum síðan minnir mig.
Hann er í ágætis standi, en sést á myndunum að hann er smá tjónaður eftir flutninga ( smá rof í pleðrinu sitthvorum megin, sést á mynd, alls ekki áberandi og hefur auðvitað engin áhrif á stólinn )
Myndi vilja 20k fyrir hann en útaf þessum ágalla set ég 15k á stólinn.
Mbkv.
Karl s: 764-0732
Til sölu "Gaming Chair" SELDUR
Til sölu "Gaming Chair" SELDUR
- Viðhengi
-
- Capture.PNG (653.76 KiB) Skoðað 170 sinnum
-
- Capture2.PNG (457.44 KiB) Skoðað 170 sinnum
-
- Capture3.PNG (539.65 KiB) Skoðað 170 sinnum
Last edited by karjhaf on Fim 07. Okt 2021 20:50, edited 4 times in total.
Re: Til sölu "Gaming Chair"
Bara vinsamleg ábending, það eru myndarammar á myndunum með myndum af fjölskyldumeðlimum.
Yfirleitt best að taka það út áður en myndum er póstað.
Snipping tool eru fín fyrir slíkt.
Yfirleitt best að taka það út áður en myndum er póstað.
Snipping tool eru fín fyrir slíkt.
Re: Til sölu "Gaming Chair"
Já takk fyrir þetta, ég var hreinlega ekki búinn að taka eftir þessu, ég fer í málið