Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Hjaltiatla »

Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Virðist hafa gerst vegna BGP breytinga/villu : https://twitter.com/jgrahamc/status/1445068309288951820


https://dnschecker.org/#A/facebook.com


Edit: líka instagram,Whatsapp og Messenger.

Edit2: Krebs on security að fjalla um málið: https://krebsonsecurity.com/2021/10/wha ... -whatsapp/

Edit3: Góð útskýring á Cloudflare blogginu af hverju Facebook hvarf af internetinu: https://blog.cloudflare.com/october-202 ... ok-outage/

Edit4: Update frá Facebook Engineering deildinni https://engineering.fb.com/2021/10/04/n ... ic/outage/
Last edited by Hjaltiatla on Þri 05. Okt 2021 08:04, edited 6 times in total.
Just do IT
  √

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af mikkimás »

Gott mál.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af ZiRiuS »

Honestly tók ekki eftir því
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af svanur08 »

Var að velta því fyrir mér hvenær þetta yrði nefnt á vaktinni.....
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af ColdIce »

CDC716D8-3560-4DAD-A9B4-D4B230D31D6E.jpeg
CDC716D8-3560-4DAD-A9B4-D4B230D31D6E.jpeg (18.1 KiB) Skoðað 1600 sinnum
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Njall_L »

Ég hálf vona að það komi ekkert upp aftur, en ætli maður sé ekki fastur í þessu rugli eitthvað lengur...
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Hjaltiatla »

Er ég að rugla eitthvað eða er Twitter líka byrjað að stríða mér og loadast illa?
Just do IT
  √

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af arons4 »

Hjaltiatla skrifaði:Er ég að rugla eitthvað eða er Twitter líka byrjað að stríða mér og loadast illa?
Sennilega bara álagið

Mynd
Last edited by arons4 on Mán 04. Okt 2021 19:53, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Hjaltiatla »

:face
Mynd
Last edited by Hjaltiatla on Mán 04. Okt 2021 19:55, edited 2 times in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Revenant »

Svo virðist vera sem margir nafnaþjónar ISP-a erlendis hafi farið í kleinu þegar Facebook fór niður því það var ekkert cache um NS, A eða AAAA færslur í þeim (og þurftu því að gera full recursive DNS kall sem klikkaði).

Klassískt dæmi um cascading failure því allir notendur facebook fara á aðrar síður og þær overloadast.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af appel »

Þetta er stórkostlegt disaster. Eins gott að ég á popp.
*-*

steiniofur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af steiniofur »

Ég á popp líka - verst að komast ekki inn á fb að kvarta yfir því að fb sé niðri. Góð ástæða til að elska vaktina örlítið meira.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af hagur »

.... aaaand it's up!
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af appel »

Vefurinn sem heimurinn gat vel lifað án, hann er kominn aftur upp það er víst.

Bónus dagsins fær gæjinn sem fann réttu hnappana til að ýta á.
Greyin sem fóru í þessa uppfærslu án plans.
Last edited by appel on Mán 04. Okt 2021 22:02, edited 1 time in total.
*-*
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af Hjaltiatla »

appel skrifaði:Vefurinn sem heimurinn gat vel lifað án, hann er kominn aftur upp það er víst.

Bónus dagsins fær gæjinn sem fann réttu hnappana til að ýta á.
Greyin sem fóru í þessa uppfærslu án plans.
https://twitter.com/briankrebs/status/1 ... 0244061184
Mynd
Just do IT
  √

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Póstur af falcon1 »

Það eru nú ennþá einhverjar villur í vefnum.
Svara