Apple ID innskráning í Kína

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Apple ID innskráning í Kína

Póstur af GuðjónR »

Konan fékk þessa meldingu í morgun á símann sinn, virðist vera að einhver í Kína sé með netfang og lykilorð á hreinu.
Sem betur fer er tveggja þátta auðkenning virk og því komst viðkomandi ekki lengra.
Hafa fleiri lent í þessu?
Viðhengi
DC638092-6D5C-4B0E-A520-E6291251A031.jpeg
DC638092-6D5C-4B0E-A520-E6291251A031.jpeg (122.73 KiB) Skoðað 647 sinnum
Skjámynd

Climbatiz
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple ID innskráning í Kína

Póstur af Climbatiz »

ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Svara