Sælir vaktara.
Ég er með 3x 3080 kort og vill endilega fara að koma þeim í mining vinnu. Er ekki með mikla reynslu þarna, er einungis búinn að vera að mina á einu 3080 korti í tölvunni minni í gegnum NiceHash.
Nokkrar spurningar:
1. Ætti ég að kaupa ódýrar græjur undir kortin og mina á 2 x kortum og svo einu í minni tölvu.
2. Ætti ég að reyna að panta eitthvað rig setup fyrir 6-8 kort á Ebay eða annarsstaðar og eiga möguleikann á að bæta við fleiri kortum.
3. Hvaða mining software ætti maður svo að nota sem gefur mest ?
Með fyrirfram þökkum fyrir allar ábendingar
Hjálp með að setja upp mining rig!
Re: Hjálp með að setja upp mining rig!
Ég mæli með að reyna mine-a á öllum 3 kortunum í einu og sameina hash rateið. þarft ekki að panta neitt rig setup, getur ggooglað eða youtubeað diy rig setup og farið síðan í bauhaus og gert það sjálfur mun ódýrara.
https://gpu0.com/wp-content/uploads/201 ... 1.jpg.webp (mynd til að sjá hvað þetta er ez, limitationið í að bæta við kortum er oftast alltaf í móðurborði)
Mundu bara að 3080 draga mikið power þannig þarft þá nógu stóran PSU(s), mæli með að kaupa rafmagnsmæli með innstungu til að halda utan um rafmagns drægni úr tölvunni.
samkv https://whattomine.com/ þá er solo eth mining enþá mest profitable í dag.
mæli með https://nanopool.org/ og minea eth.
getur verið í bandi í pm
https://gpu0.com/wp-content/uploads/201 ... 1.jpg.webp (mynd til að sjá hvað þetta er ez, limitationið í að bæta við kortum er oftast alltaf í móðurborði)
Mundu bara að 3080 draga mikið power þannig þarft þá nógu stóran PSU(s), mæli með að kaupa rafmagnsmæli með innstungu til að halda utan um rafmagns drægni úr tölvunni.
samkv https://whattomine.com/ þá er solo eth mining enþá mest profitable í dag.
mæli með https://nanopool.org/ og minea eth.
getur verið í bandi í pm
Re: Hjálp með að setja upp mining rig!
Skoðaðu líka hiveos fyrir riggið. Hef séð marga nota þetta og ættla að prófa það á mitt rig
https://hiveos.farm/
https://hiveos.farm/
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.