Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Póstur af jonfr1900 »

Eldgosið heldur áfram og það er ekkert sem bendir til þess að eldgosið sé að fara í þann fasa að hætta eins og það gerði síðustu vikur. Núna virðist bara gjósa án þess að stoppa og það þýðir að hraunið mun ná yfir stærra svæði á minni tíma. Væntanlegt hraun rennsli er niður í Nátthagakrika og síðan niður í Nátthaga eins og staðan var í gær. Þar sem það sést lítið í dag vegna þoku.

faf-12-09-2021 at 1839utc.gif
faf-12-09-2021 at 1839utc.gif (16.6 KiB) Skoðað 992 sinnum

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Póstur af jonfr1900 »

Það getur ekki verið langt þangað til að einhver drepur sig þarna.

Gekk upp á gígbarminn í Geldingadölum (Rúv.is)

Síðan er fólk gangandi á hrauninu með þessa hérna áhættu alltaf til staðar.


Rýming við gosstöðvar vegna aukins hraunflæðis (Rúv.is)

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Póstur af jonfr1900 »

Hraunið flæðir og núna virðist stefnan vera niður í Nátthagakrika (þar sem gönguleið A var).
2021-09-16 (57).png
2021-09-16 (57).png (281.4 KiB) Skoðað 733 sinnum

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Póstur af jonfr1900 »

Það er spurning hvort að eldgosið í Fagradalsfjalli sé að byrja aftur. Það kom fram óróapúls fyrr í kvöld í kjölfarið á lítilli jarðskjálftahrinu sem varð við Keili á sama tíma. Það er ennþá allt rólegt og ekkert að sjá á vefmyndavélum, grunar samt að kannski sé þoka á svæðinu.
Svara