G815 lyklabord virkar ekki (leyst)

Svara

Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Staða: Ótengdur

G815 lyklabord virkar ekki (leyst)

Póstur af Keli Kaldi »

Gódan dag. Nú reynir á mátt vaktarinnar.

Ég keypti nýlega Logitech G815-Tactile lyklabord sem ég var mjög ánaegdur med. Hins vegar eftir taepa viku notkun thá haetti lyklabordid allt í einu ad virka med tölvunni (Turntölva med Arous B550 Pro módurbordi). Lyklabordid virkadi fullkomlega thangad til ég kveikti tölvunni einn daginn. Ég prófadi ad tengja lyklabordid vid gömlu fartölvuna mína og thá virkar thad fullkomlega thannig ad vandamálid liggur líklega i tölvunni sjálfri.
Lyklabordid virkar hvorki í Windows né í BIOS. Ekkert ljós kemur á lyklabordid thegar kveikt er á tölvunni. Hins vegar virkar pass through USB tengid á lyklabordinu fullkomlega. Gamla lyklabordid mitt virkar vandraedalaust med tölvunni.

Hef prófad eftirfarandi:
• Baedi prófad ad updeita Windows og uninstalla nýjustu updeitum.
• Uninstalla og reinstalla öllum lyklabordsdriverum gegnum device manager.
• Prófad ad aftengja öll önnur USB taeki sem tengd eru vid tölvuna og restarta.
• Restartad Human interface service og stillt á automatic.
• Updeitad BIOS
• Prófad ad tengja lyklabordid vid öll USB tengi á tölvunni baedi framan og aftan á.
• Reinstallad Logitech G Hub nokkrum sinnum og restartad tölvunni (lyklabordid kemur ekki upp i G hub).

Ég stend algjörlega á gati. Er eitthvad sem ég hef gleymt ad prófa eda eitthvad sem ykkur dettur í hug ad gera?

Med fyrirfram thökkum.
Last edited by Keli Kaldi on Fim 16. Sep 2021 16:33, edited 1 time in total.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af oliuntitled »

Getur þetta verið USB plöggið/controllerinn ? ertu búinn að prófa fleiri en eitt port, ertu búinn að prófa að tengja það í usb framaná kassanum ?

Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af Keli Kaldi »

Datt thad einmitt í hug. Hef prófad öll tengin á tölvunni framan og aftan á og önnur USB taeki virka fullkomlega med sömu tengjum.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af brain »

Ég man eftir einu svipuðu tilviki fyrir nokkrum árum

Tölva sem ég fékk í hendurnar var með mús sem vildi ekki tengjast en allt ok í öðrum tölvum, sem og önnur tæki ok í henni

Ég á endanum uninstallaði öllum USB portum í device manager og líka uninstallaði lyklaborðinu ( Logitech ) og driverum frá þeim
Virtist sem það væri eitthvað conflict þar.
Mig minnir að ég hafi séð í devive manager eitthvað sem triggeraði þetta.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af Zethic »

Sýnist á móðurborðinu vera bæði USB 2 og 3 tengi. Það þarf örugglega að vera tengt í USB 3+ (blátt er USB 3, rautt er USB 3.2)
Prufaðu að tengja í þau, slökkva á usb-passthrough á lyklaborði og endurræsa

Kíktu líka í BIOS hvort þar séu stillingar fyrir usb tengi. Minnir að á mínu sé stilling til að setja öll usb í version 2 (USB 2 semsagt)


https://tech-fairy.com/what-is-the-mean ... red-black/
Last edited by Zethic on Mán 13. Sep 2021 16:22, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af Sallarólegur »

Zethic skrifaði:Sýnist á móðurborðinu vera bæði USB 2 og 3 tengi. Það þarf örugglega að vera tengt í USB 3+ (blátt er USB 3, rautt er USB 3.2)
Prufaðu að tengja í þau, slökkva á usb-passthrough á lyklaborði og endurræsa

Kíktu líka í BIOS hvort þar séu stillingar fyrir usb tengi. Minnir að á mínu sé stilling til að setja öll usb í version 2 (USB 2 semsagt)


https://tech-fairy.com/what-is-the-mean ... red-black/
Þetta lyklaborð notar USB 2 :)

https://www.aliexpress.com/item/1005001744520811.html
Viðhengi
usb.png
usb.png (111.2 KiB) Skoðað 847 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af Keli Kaldi »

Takk fyrir ábendingarnar. Ég prófadi ad fara í BIOS en gat thví midur ekki fundid stillingar fyrir USB tengin. Thad kemur ekki einu sinni ljós á lyklabordid thegar ég tengi thad. Ég gekk svo langt ad reinstalla Windows og öllum driverum en thad breytti engu. Verd ad segja ad thetta er sennilega undarlegasta tölvuvandamál sem ég hef lent í á lífsleidinni.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af appel »

Zethic skrifaði:Sýnist á móðurborðinu vera bæði USB 2 og 3 tengi. Það þarf örugglega að vera tengt í USB 3+ (blátt er USB 3, rautt er USB 3.2)
Prufaðu að tengja í þau, slökkva á usb-passthrough á lyklaborði og endurræsa

Kíktu líka í BIOS hvort þar séu stillingar fyrir usb tengi. Minnir að á mínu sé stilling til að setja öll usb í version 2 (USB 2 semsagt)


https://tech-fairy.com/what-is-the-mean ... red-black/
Áhugaverð grein um USB tengi. Maður hefur ekkert pælt í þessu að þetta sé svona þó maður vissi jú auðvitað um mismunandi útgáfur.
*-*

Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki

Póstur af Keli Kaldi »

Jæja málið leyst.
Eftir að hafa prófað m.a. að tengja lyklaborðið í öll USB tengi, uppfæra BIOS og chipset drivera og reyna að fikta með USB stillingar í BIOS. Eftir talsvert gúgl fann ég einhvern sem hafði lent í svipuðu vandamáli með nýju lyklaborði þegar hann tengdi það við ákveðið móðurborð en eftir að hafa tengt lyklaborðið í USB HUB með sjálfstætt power þá virkaði lyklaborðið skyndilega. Ég prófaði þannig að tengja lyklaborðið beint við USB tengin á tölvuskjánum mínum og viti menn...lyklaborðið virkar eins og í sögu. Hef enga hugmynd af hverju þetta virkar en það skiptir víst minna máli. Vildi bara skrifa þetta inn hér ef þetta hjálpar einhverjum í svipuðum vandræðum. :happy
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G815 lyklabord virkar ekki (leyst)

Póstur af urban »

Vel gert að koma með lausnina,þrátt fyrir að hún sé óvenjuleg.

Eftir ca 2-10 ár þá á einhver eftir að googla þetta og þakka þér mikið fyrir að koma lausninni áfram.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara