Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af appel »

Er að reyna rífa þetta upp en það er engin leið til að átta sig á því hvernig er hentugast að taka þetta upp.
Búinn að reyna eiginlega allt, töng, hamar, kúbein, þetta haggast ekki. Veit ekki hvað þetta er, ekki skrúfa, ekki nagli, einskonar bolt-nagli held ég.
Hvað er trixið við að ná þessu upp? Þetta er inn í steinsteypu.
Viðhengi
bolti.jpg
bolti.jpg (1.51 MiB) Skoðað 1178 sinnum
Last edited by appel on Mán 13. Sep 2021 13:24, edited 1 time in total.
*-*
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af peturthorra »

Ég myndi nú bara skera hann með slípirokk
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af Sallarólegur »

Naglbítur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af Dúlli »

Slippirokkur, þetta er nagli úr byssu
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af Zorglub »

Stálnagli úr naglabyssu, ef þetta er alvöru steypa þá nærðu þessu ekkert út. Þannig að eins og aðrir hafa sagt, slípirokkur, skera inn í steypuna og sparsla svo yfir.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af appel »

Æi lét bara vaða í það með kúbeini. Náði málmgrindinni af, en naglinn er enn fastur :/ sniðugt að ná svona eitthvað sem er ekki hægt að losa!
Last edited by appel on Mán 13. Sep 2021 13:42, edited 1 time in total.
*-*

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Póstur af TheAdder »

appel skrifaði:Æi lét bara vaða í það með kúbeini. Náði málmgrindinni af, en naglinn er enn fastur :/ sniðugt að ná svona eitthvað sem er ekki hægt að losa!
Þetta er gert til þess að endast :D
Eins og aðrir hafa bent á, þá er það bara slípirokkurinn sem gengur á þetta heilhveiti.
Svara