Þráðlaus net í þéttbýli
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þráðlaus net í þéttbýli
Eftir nokkur ár (vonandi verða ekki mjög miklar tafir á þessu hjá mér). Þá ætla ég mér að flytja til Valencia, Spáni. Veit einhver hvernig er með WiFi á slíku svæði. Er nokkuð hægt að nota WiFi í svona þéttri byggð? Þarna eru bara blokkir enda er það þannig sem Spánverjar búa.
Takk fyrir aðstoðina og svörin.
Takk fyrir aðstoðina og svörin.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Nei auðvitað virkar wifi ekki í þéttbýli.
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Myndi ekki hafa áhyggjur af þessu. Frekar fyndnar áhyggjur hjá þér, að hafa áhyggjur af wifi sem þú munt kannski nota eftir einhver ár.
En já, wifi mun virka. Ég hef séð wifi virka á svona exhibits sýningargólfum þar sem það er wifi hotspot á hverjum einasta bás og líklega hundruðir wifi ap sýnilegir. Þetta er ekki issue í einhverri residential byggingu.
En já, wifi mun virka. Ég hef séð wifi virka á svona exhibits sýningargólfum þar sem það er wifi hotspot á hverjum einasta bás og líklega hundruðir wifi ap sýnilegir. Þetta er ekki issue í einhverri residential byggingu.
*-*
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Þegar allar rásir eru í notkun. Þá verður SNR mjög hátt (Signal to Noise Ratio) mjög hátt.SolidFeather skrifaði:Nei auðvitað virkar wifi ekki í þéttbýli.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Já akkúrat. Ég var þarna fyrir tveim árum og gat ekkert notað wifi á hótelinu. Ég þurfti að fá mér cat5 yfir í Lightning breytistykki til að geta notað netið í Iphone-inum.jonfr1900 skrifaði:Þegar allar rásir eru í notkun. Þá verður SNR mjög hátt (Signal to Noise Ratio) mjög hátt.SolidFeather skrifaði:Nei auðvitað virkar wifi ekki í þéttbýli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Þetta eru óþarfa áhyggjur, WIFI virkar bara ágætlega út um allan heim. Hafandi verið á sýningum eins og appel nefnir, þar sem þú ert með hundruðir birgja á nokkur þúsund fermetra svæði þar sem allir eru með sitt eigið eigið net, myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Fyrst Danmörk og síðan Spánn eftir nokkur ár. Ég þarf að geta keypt íbúð á Spáni og það er ekki að fara að gerast strax og búa á Íslandi þangað til kemur ekki til greina.dadik skrifaði:Þetta eru óþarfa áhyggjur, WIFI virkar bara ágætlega út um allan heim. Hafandi verið á sýningum eins og appel nefnir, þar sem þú ert með hundruðir birgja á nokkur þúsund fermetra svæði þar sem allir eru með sitt eigið eigið net, myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
Ég verð víst að setja þennan þráð í bókmerki og uppfæra hann þegar ég loksins flyt til Valencia, Spáni um hvernig er að nota WiFi í borg með 2,5 milljón íbúðum.
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Nei, það verður lágt.jonfr1900 skrifaði:Þegar allar rásir eru í notkun. Þá verður SNR mjög hátt (Signal to Noise Ratio) mjög hátt.SolidFeather skrifaði:Nei auðvitað virkar wifi ekki í þéttbýli.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Vita allir að wifi virkar ekkert í útlöndum
Bara á íslandi og öðru dreifbýli
Bara á íslandi og öðru dreifbýli
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Hvað er það sem fær þig til vilja flytja til Valencia ? Var sjálfur á tímabili að spá í flytja þangað enn ákvað að annar staður væri eftirsóknaverðari staður til að búa á spánijonfr1900 skrifaði:Fyrst Danmörk og síðan Spánn eftir nokkur ár. Ég þarf að geta keypt íbúð á Spáni og það er ekki að fara að gerast strax og búa á Íslandi þangað til kemur ekki til greina.dadik skrifaði:Þetta eru óþarfa áhyggjur, WIFI virkar bara ágætlega út um allan heim. Hafandi verið á sýningum eins og appel nefnir, þar sem þú ert með hundruðir birgja á nokkur þúsund fermetra svæði þar sem allir eru með sitt eigið eigið net, myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
Ég verð víst að setja þennan þráð í bókmerki og uppfæra hann þegar ég loksins flyt til Valencia, Spáni um hvernig er að nota WiFi í borg með 2,5 milljón íbúðum.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Staðsetningin virðist vera mjög hentug. Þetta er allt í skoðun og langt þangað til að þessu verður og breytingar því mögulegar.beggi83 skrifaði:Hvað er það sem fær þig til vilja flytja til Valencia ? Var sjálfur á tímabili að spá í flytja þangað enn ákvað að annar staður væri eftirsóknaverðari staður til að búa á spánijonfr1900 skrifaði:Fyrst Danmörk og síðan Spánn eftir nokkur ár. Ég þarf að geta keypt íbúð á Spáni og það er ekki að fara að gerast strax og búa á Íslandi þangað til kemur ekki til greina.dadik skrifaði:Þetta eru óþarfa áhyggjur, WIFI virkar bara ágætlega út um allan heim. Hafandi verið á sýningum eins og appel nefnir, þar sem þú ert með hundruðir birgja á nokkur þúsund fermetra svæði þar sem allir eru með sitt eigið eigið net, myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
Ég verð víst að setja þennan þráð í bókmerki og uppfæra hann þegar ég loksins flyt til Valencia, Spáni um hvernig er að nota WiFi í borg með 2,5 milljón íbúðum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Vinkona mín bjó í Valencia í nokkur ár og kunni mjög vel við borgina
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Er þetta ekki bara tilvalið tækifæri til að prófa WiFi 6?
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Ef þú kaupir þarna, þá borgar sig að vanda valið upp á síaukna flóðahættu.
Flestir ráðleggja fólki að leigja til að byrja með og gefa sér góðan tíma í það að kaupa, ef það yfirleitt borgar sig, en raunar hefur brotthvarf breta (Brexit)frá Spáni lækkað íbúðaverð og flest bendir til þess að það lækki eitthvað áfram.
Ég mun standa í sömu pælingum eftir nokkur ár, en þá líklegast í Torrevieja.
Flestir ráðleggja fólki að leigja til að byrja með og gefa sér góðan tíma í það að kaupa, ef það yfirleitt borgar sig, en raunar hefur brotthvarf breta (Brexit)frá Spáni lækkað íbúðaverð og flest bendir til þess að það lækki eitthvað áfram.
Ég mun standa í sömu pælingum eftir nokkur ár, en þá líklegast í Torrevieja.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Ég ætla að kaupa í blokk ef af þessu verður (þess vegna hugsun hjá mér um mjög upptekið WiFi tíðnisvið, bæði 2,4Ghz og 5Ghz í bæði Danmörku og Spáni). Ég hef heyrt af Torrvevieja sé betra af passa sig útaf óheiðarlegum byggingaraðilum. Það er alltaf möguleiki á að ég fari ekki til Spánar ef þannig aðstæður verða til í Danmörku. Það er erfitt að segja til um hvernig staðan verður hjá mér eftir 8 ár nákvæmlega.frr skrifaði:Ef þú kaupir þarna, þá borgar sig að vanda valið upp á síaukna flóðahættu.
Flestir ráðleggja fólki að leigja til að byrja með og gefa sér góðan tíma í það að kaupa, ef það yfirleitt borgar sig, en raunar hefur brotthvarf breta (Brexit)frá Spáni lækkað íbúðaverð og flest bendir til þess að það lækki eitthvað áfram.
Ég mun standa í sömu pælingum eftir nokkur ár, en þá líklegast í Torrevieja.
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
ég er í nánustu framtíð að fara að flytja til Costa Del Sol svæðisins, valið stóð á milli Del sol og Costa Blanca, og klárlega hentar costa del sol svæðið mér betur, og strendurnar maður....... finnur ekki fallegri strendur á spáni, er ekki enn búinn að gera upp hug minn hvort ég vilji flytja til Benalmadena eða Fuengirola... ef mig langar að flytja til útlanda, þá nenni ég engan veginn að flytja í einhverja íslendinganýlendubeggi83 skrifaði:Hvað er það sem fær þig til vilja flytja til Valencia ? Var sjálfur á tímabili að spá í flytja þangað enn ákvað að annar staður væri eftirsóknaverðari staður til að búa á spánijonfr1900 skrifaði:Fyrst Danmörk og síðan Spánn eftir nokkur ár. Ég þarf að geta keypt íbúð á Spáni og það er ekki að fara að gerast strax og búa á Íslandi þangað til kemur ekki til greina.dadik skrifaði:Þetta eru óþarfa áhyggjur, WIFI virkar bara ágætlega út um allan heim. Hafandi verið á sýningum eins og appel nefnir, þar sem þú ert með hundruðir birgja á nokkur þúsund fermetra svæði þar sem allir eru með sitt eigið eigið net, myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.
Síðast þegar ég vissi var Jonfr1900 á leið til Danmerkur núna í sumar - hafa plönin breyst?
Ég verð víst að setja þennan þráð í bókmerki og uppfæra hann þegar ég loksins flyt til Valencia, Spáni um hvernig er að nota WiFi í borg með 2,5 milljón íbúðum.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus net í þéttbýli
Það stefnir í að ég flytji í minna þéttbýli en ég ætlaði upprunalega í Danmörku. Þannig að lausar WiFi rásir verður kannski minna vandamál en ég hélt. Notkun verður þó mikil á WiFi rásum. Væntanlega svipuð og í Reykjavík í dreifðu úthverfi.