Lélegur nethraði í Borgarfirði

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jardel »

3/4 g nethraði sést í viðhengi.
Er einhver séns að breyta stillingum í android síma?
2.55 download speed
Last edited by jardel on Fös 10. Sep 2021 21:45, edited 1 time in total.

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af Sinnumtveir »

jardel skrifaði:3/4 g nethraði sést í viðhengi.
Er einhver séns að breyta stillingum í android síma?
2.55 download speed
Það er ekkert viðhengi! Hvað nákvæmlega er "2.55 download speed"? Þarna vantar einingu. Borgarfjörður er ansi víðfemt svæði með á að giska breytilegum 3/4/5g gæðum. Geturðu þrengt fyrirspurnina pínu pons?

Svo er það síminn. Svo við getum áttað okkur á netstuðningi, hvaða sími?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jardel »

Afsakið tvöfaldan póst þetta kikkaði hjá mér. Hér kemur viðhengið.
Má eyða hinum póstinum.
IMG_20210910_210730.jpg
IMG_20210910_210730.jpg (138.27 KiB) Skoðað 1132 sinnum
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af Black »

Gæti verið að þetta sé vandamál með dreifikerfið ?, lenti í því á föstudaginn að útvarpið datt út undir Hafnarfjalli, Það virkuðu engar stöðvar
Last edited by Black on Sun 12. Sep 2021 22:56, edited 1 time in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jonfr1900 »

Þú ert að nota 3G kerfið. Það er alltaf lélegur hraði á 3G kerfinu. Miðað við upload hraða hjá þér. Þá ertu talsvert langt frá sendinum að auki.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jardel »

Ég er með þetta svona
Screenshot_2021-09-13-10-01-41-90.jpg
Screenshot_2021-09-13-10-01-41-90.jpg (38.37 KiB) Skoðað 1016 sinnum

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jonfr1900 »

Þá er ekki 4G samband hjá þér á þessum síma. Þú getur athugað stöðuna á sambandinu á þessari vefsíðu hjá Síminn. Það getur verið að þú þurfir 4G búnað sem getur notað 700Mhz og það er aðeins nýlegri símar og 4G routerar sem ráða við þá tíðni.

https://www.siminn.is/dreifikerfi
Last edited by jonfr1900 on Mán 13. Sep 2021 12:31, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jardel »

jonfr1900 skrifaði:Þá er ekki 4G samband hjá þér á þessum síma. Þú getur athugað stöðuna á sambandinu á þessari vefsíðu hjá Síminn. Það getur verið að þú þurfir 4G búnað sem getur notað 700Mhz og það er aðeins nýlegri símar og 4G routerar sem ráða við þá tíðni.

https://www.siminn.is/dreifikerfi

Það stendur að hann er með
Network Technology GSM / HSPA / LTE
Hér eru nánari uppl: https://www.gsmarena.com/oppo_a5_(2020)-9883.php
Last edited by jardel on Mán 13. Sep 2021 17:44, edited 3 times in total.

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af TheAdder »

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þá er ekki 4G samband hjá þér á þessum síma. Þú getur athugað stöðuna á sambandinu á þessari vefsíðu hjá Síminn. Það getur verið að þú þurfir 4G búnað sem getur notað 700Mhz og það er aðeins nýlegri símar og 4G routerar sem ráða við þá tíðni.

https://www.siminn.is/dreifikerfi

Það stendur að hann er með
Network Technology GSM / HSPA / LTE
Hér eru nánari uppl: https://www.gsmarena.com/oppo_a5_(2020)-9883.php
Þó að síminn bjóði upp á það, þá ertu ekki að ná 4G sambandi þar sem þú ert staddur, miðað við að á myndinni sem þú sendir inn stendur "3G Iceland Telecom".
Last edited by TheAdder on Mán 13. Sep 2021 17:51, edited 1 time in total.

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jonfr1900 »

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þá er ekki 4G samband hjá þér á þessum síma. Þú getur athugað stöðuna á sambandinu á þessari vefsíðu hjá Síminn. Það getur verið að þú þurfir 4G búnað sem getur notað 700Mhz og það er aðeins nýlegri símar og 4G routerar sem ráða við þá tíðni.

https://www.siminn.is/dreifikerfi

Það stendur að hann er með
Network Technology GSM / HSPA / LTE
Hér eru nánari uppl: https://www.gsmarena.com/oppo_a5_(2020)-9883.php
Síminn hjá þér styður 700Mhz (Band 28) en þú ert samt ekki í 4G sambandi. Þá er væntanlega bara ekki 4G samband á því svæði þar sem þú ert. Þá er hámarkið 3G samband eins hægfara og það er. Þú getur bætt internet hraðann ef þú færð þér stórt 4G loftnet (https://vefverslun.siminn.is/vara/4g-loftnet) og 4G router (https://vefverslun.siminn.is/vara/huawei-b535-4g-router) og sett upp á þak á húsi og vísað í átt að næsta sendi í nágrenni við þig.
Last edited by jonfr1900 on Mán 13. Sep 2021 18:31, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Póstur af jardel »

Þakka kærlega fyrir góð svör
Svara