Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Hvað er að frétta með menn sem leyfa sér bara að verðleggja eldgamlar tölvur á sama og þeir keyptu þær á fyrir 5-6 árum??
Dæmi:
Dæmi:
- Viðhengi
-
- 8583DD0E-9FBD-48E5-8D5D-8F2F2E63ECAF.jpeg (413.27 KiB) Skoðað 1397 sinnum
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Það er frekar mikið í þessum pakka, svo þetta er ekki BRJÁLÆÐISLEGA mikið, en samt of mikið. Myndi segja sanngjarnt verð sé svona 180þús fyrir allt.
Last edited by Hausinn on Þri 31. Ágú 2021 08:09, edited 1 time in total.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
menn verðleggja hluti oft dýrt, það er ekki þar með sagt að þetta seljist.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Doldið mikið í þessum pakka, erfitt að verðleggja svona.
En flestir eru þó ekki í þeim startholunum að eiga ekki einu sinni lyklaborð og mús, hvað þá stól, eða skjá. Þannig að þetta er mjög persónubundið.
Ef einhver á ekkert og vill fara all-in í PC gaming og svona PC productivity umhverfi, þá er þetta fínn díll finnst mér. ólíklegt að hægt sé að prútta niður í 180 þús, kannski 230-240 þús. (myndi einnig biðja um skjáfestinguna)
Myndi ekki borga meira en 200 þús.
En flestir eru þó ekki í þeim startholunum að eiga ekki einu sinni lyklaborð og mús, hvað þá stól, eða skjá. Þannig að þetta er mjög persónubundið.
Ef einhver á ekkert og vill fara all-in í PC gaming og svona PC productivity umhverfi, þá er þetta fínn díll finnst mér. ólíklegt að hægt sé að prútta niður í 180 þús, kannski 230-240 þús. (myndi einnig biðja um skjáfestinguna)
Myndi ekki borga meira en 200 þús.
Last edited by appel on Þri 31. Ágú 2021 10:09, edited 1 time in total.
*-*
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Myndi ekki borga krónu yfir 120þ fyrir kassann persónulega, orðið eldgamlt...svo hitt telur alveg svona skjár er 10-15þ virði í dag. (144hz), auka skjár 5-10þ. Lyklaborð og mús 10-20þ, leikjastólar eru algjört drasl 5þ.
Þannig 180þ hjá appel er gott bet sko.
Þannig 180þ hjá appel er gott bet sko.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Fólk hlýtur að mega auglýsa vöru sína á hvaða verði sem því þóknast, sérstaklega í einhverjum Facebook hópi.
Það er síðan tilvonandi kaupanda að gagnrýna og finna að.
Skil ekki hvað er að þarna....
Það er síðan tilvonandi kaupanda að gagnrýna og finna að.
Skil ekki hvað er að þarna....
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Sammála 200þ. verðmiðanum.
Það er sumt svona aukastöff sem fylgir, mús, lyklaborð o.þ.h sem er nánast rekstrarvara og á að afskrifa 70-90%, að kaupa notaðan stól er næstum eins og að kaupa notað rúmm.
Sumt er bara "sveittara" en annað og á að afskrifast m.t.t. þess.
Það er sumt svona aukastöff sem fylgir, mús, lyklaborð o.þ.h sem er nánast rekstrarvara og á að afskrifa 70-90%, að kaupa notaðan stól er næstum eins og að kaupa notað rúmm.
Sumt er bara "sveittara" en annað og á að afskrifast m.t.t. þess.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Að ræða verðlagningu á notuðu dóti á þessum spjallborði... er nánast tilgangur þessa spjallborðs... finnst mér.brain skrifaði:Fólk hlýtur að mega auglýsa vöru sína á hvaða verði sem því þóknast, sérstaklega í einhverjum Facebook hópi.
Það er síðan tilvonandi kaupanda að gagnrýna og finna að.
Skil ekki hvað er að þarna....
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Já, rétt.rapport skrifaði:Sammála 200þ. verðmiðanum.
Það er sumt svona aukastöff sem fylgir, mús, lyklaborð o.þ.h sem er nánast rekstrarvara og á að afskrifa 70-90%, að kaupa notaðan stól er næstum eins og að kaupa notað rúmm.
Sumt er bara "sveittara" en annað og á að afskrifast m.t.t. þess.
Mús = 2 þús kr virði (mýs endast mjög stutt núorðið)
Lyklaborð = 5-6 þús kr virði
2 FHD skjáir = 2x10 þús = 20 þús
stærri skjárinn = 30 þús
stóll = 5 þús
skjáfesting = 5 þús
tölvan = 120 þús
þannig að þetta kemur kannski út á 187 þús.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Eins og svo oft áður þá er engin sérstök regla varðandi hvað "megi" verðleggja notaðar vörur á. Seljandi setur upp verð sem fellur undir hans væntingar, tilvonandi kaupendur bjóða þá bara lægra ef þeim finnst það of hátt. Ef þeir sem eru að leita að tölvubúnaði á lægra verði ná ekki samkomulagi með seljanda þá er það bara þannig. Hvað fólk er "tilbúið" að greiða fyrir notaðan búnað og hvað fólk "ætti" að greiða fyrir notaðan búnað er eins og rapport hér að ofan bendir á....tilgangurinn með spjall.vaktin.is. Það verður samt hver og einn að taka eigin ákvörðun og ábyrgð í sínum kaupum.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Já á Vaktini finnst mér, en á einhverri FB grúppu eða Bland... skil ekki hvað það kemur Vaktini við.rapport skrifaði:Að ræða verðlagningu á notuðu dóti á þessum spjallborði... er nánast tilgangur þessa spjallborðs... finnst mér.brain skrifaði:Fólk hlýtur að mega auglýsa vöru sína á hvaða verði sem því þóknast, sérstaklega í einhverjum Facebook hópi.
Það er síðan tilvonandi kaupanda að gagnrýna og finna að.
Skil ekki hvað er að þarna....
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Þetta er ein af ástæðum að þegar mig vantar notaðan part þá kem ég alltaf á vaktina. Þar er miklu skynsamlegra verð (oftast) og ef ekki þá kemur einhver lögga og segir frá ef of hátt er verðlagt. Hinsvegar taka ekki alltaf allir vel í það.
Það sem er á bland eða Facebook er oft hátt verðlagt og ekki séns að prútta eða að ná að tala við viðkomandi á sanngjarnan hátt og reyni ég það varla lengur.
Það sem er á bland eða Facebook er oft hátt verðlagt og ekki séns að prútta eða að ná að tala við viðkomandi á sanngjarnan hátt og reyni ég það varla lengur.
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Þetta er ekkert verð fyrir þennan pening
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP