Júmm, myndi bara prófa FreeBSD, einfalt, létt og gott. Ég held líka að Debian pakkakerfið sé byggt á því.Birkir skrifaði:Er FreeBSD þá ekki bara málið til að byrja með, ég ætla bara að hýsa bouncer og eitthvað svoleiðis (Og auðvitað reyna að læra eitthvað á þessu í leiðinni)?
Hvaða linux skal velja?
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:En með hverju mæliði fyrir allra slökustu vélarnar?
200MHz vélar
Hef sett Debian upp á PowerMac 7200 90 mhz vél með því að hakka aðeins openfirmware'ið á henni eftir leiðbeiningum sem ég fann
n.b. þetta var fyrsti PCI makkinn sem var framleiddur
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Júmm, myndi bara prófa FreeBSD, einfalt, létt og gott. Ég held líka að Debian pakkakerfið sé byggt á því.
Neh, dpkg er ekkert sérlega líkt Ports, fyrir utan að þau notast bæði við remote repositories og hafa tól til að reikna út dependencies. dpgk er meira líkt RPM, enda er RPM bara einfölduð útgáfa af sama kerfi.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003