ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Góðann daginn,
Ég er með eitt 3070 kort sem ég er búinn að vera nota í casual gaming en langar að selja.
Hefur aldrei verið notað í mining!
Var keypt í tölvulistanum 15.04.21 og er í frábæru ástandi.
Er að skoða tilboð eins og er en annars er verðhugmyndin í kringum 150þ
Last edited by krazycs on Fim 26. Ágú 2021 21:46, edited 2 times in total.