Hvaða hd eru besti?


Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Hvaða hd eru besti?

Póstur af Bergur »

Er að fara að fá mér 250 gb hd ata. Spurningin til ykkar er hvaða tegund maður eigi fá sér. WD, Hitachi, samsung, seagate eða hvað? Hitachi virðist vera ódýrastur núna og er því að spá í hann.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Segja mjög margir að Seagate séu bestir, samsung eru mjög góðir líka, bara haltu þig frá WD

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Second that

Veit reyndar ekki hvað Western Digital eru að gera í dag, en þeir þurfa að vera mjög góðir til að ná einhverju trausti aftur.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér skyllst að diskarnir þeirra séu hættir að krassa eins og kamakazie flugvélar, en þeir séu þó enþá með sama lélega performance-ið.
"Give what you can, take what you need."

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Maxtor
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

SEAGATE
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hef verið með WD í rúmlega tvö ár og hann gengur og gengur :)

(svona til þess að vinna upp á móti þessu WD hatri hérna)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er búinn að eiga WD í 4-5 ár hann virkar vel er með einn 20GB sem er töluvert eldri og hann virkar fínt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég held nefnilega að þessi fjölmörgu skilaboð seinustu ára um bilaða WD diska séu ekki vegna þess að bilanaprósentann sé eitthvað hærri hjá WD, heldur voru þeir svo gríðarlega vinsælir hér fyrir nokkru, sérstaklega hjá tölvunördum sem að, viti menn, við heyrum mest í á tölvuspjallborðum.

Ef að það selst þrefalt meira af einni HD tegund heldur en annari, er ekki sjálfsagt að það verði þrefalt fleiri HDar af þeirri tegund sem bila?

ps. var að átta mig á að ég er með annan WD í hinni tölvunni sem að gefur verið að keyra í 3 ár, eftir að Maxtorinn sem ég var með gafst upp eftir minna en 2 ár.

pss. ég er ekkert sérstaklega að mæla með WD. Myndi fá mér Seagate ef að þú vilt minni hávaða fyrir soldið minna performance, en annars veit ég ekki.

psss. Það er 5 ára ábyrgð frá framleiðanda á Seagate diskum sem að segir sitt.

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Mundi reyna forðast Maxtor eftir bestu getu.. Keypti 2x 200gb Maxtor diska sem cröshuðu báðir eftir 1 ár, ca 2-3 mánuði á milli.. Alveg magnað hvað tímasetningin á þeim var lík..

Annars er maður að heyra að samsung & seagate séu þeir bestu/hljóðlátustu í dag.. Svo heyrir maður alltaf um 1 og 1 sem á Western Digital disk sem hefur verið í gangi án vandræða mjög lengi, en svo heyrir maður um 20 aðra sem lentu i vandamálum fyrsta árið; Voru of háværir, cröshuðu og þar fram eftir götum..

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég á 9 WD diska, 50%+ orðnir meira en 2 ára og aldrei klikkað hjá mér .

vélin sem þeir eru allir í er líka eins og þota í gangi troðfull af viftum og diskarnir vælandi í kór eins og WD eru víst mjög duglegir við :)

ég á 1 200gb Seagate barracuda sem ég er svaaakalega ánægður með og svo á ég einn 200gb maxtor sem ég er að bíða eftir að deyji , hef ekkert álit á þessu Maxtor diskum.

á líka 2 SATA Hitachi diska sem er ekki komin nein reynsla á en þeir eru andskoti hraðir saman (raid0)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ég er með 4 WD í þessari vél (3 x 120 Gb og 1 x 40 Gb) og einn 18.6 WD í hinni vélinni og allir eru einfaldlega mjög góðir og hafa aldrei klikkað hjá mér.....
veit reyndar ekki alvegg með performancið.... hef bara ekkret skoðað það

aðalega vegna þess að ég er ekki svo hrikalega stressaður að ég nenni að pæla í því hvort diskurinn sé 5 sek fljótari að copera lag eða 1 - 2 mín fljótari að copera heilu og hálfu myndirnar.....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Annars standa gömlu Quantum Fireball diskarnir alltaf fyrir sínu :P
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

vldimir skrifaði:Svo heyrir maður alltaf um 1 og 1 sem á Western Digital disk sem hefur verið í gangi án vandræða mjög lengi, en svo heyrir maður um 20 aðra sem lentu i vandamálum fyrsta árið
Enda segja menn frekar frá því þegar þeir lenda í vandamálum heldur en þegar eitthvað gengur upp? :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Heyrði að einhver hafði bankað disknum sínum hressilega í borðið og hann virkaði eftir það
held samt að þetta sé þjóðsaga
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Heyrði að einhver hafði bankað disknum sínum hressilega í borðið og hann virkaði eftir það
held samt að þetta sé þjóðsaga
LOL, ég held að það nái ekki að flokkast sem þjóðsaga :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MezzUp skrifaði:Myndi fá mér Seagate ef að þú vilt minni hávaða fyrir soldið minna performance, en annars veit ég ekki.


Samkvæmt ÖLLUM könnunum sem að ég hef nokkurntíman séð, þá eru WD með lang hæustu 7200 diskana á markaðnum!

það er ástæðan fyrir því að ég fæ mér ekki WD, en ekki vegna þess að þeir crasha mikið.

Annars eru Samsung 160 búnir að seljast í fleiri tonnum hérna á íslandi, ekki heyrir maður mikið um gallaða diska. hvað þá diska sem að hljóma eins og þotur í flugtaki.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:Heyrði að einhver hafði bankað disknum sínum hressilega í borðið og hann virkaði eftir það
held samt að þetta sé þjóðsaga
LOL, ég held að það nái ekki að flokkast sem þjóðsaga :P


Sammála, hef lent í að taka hamarinn á einn til að ná af honum gögnum, dugði til að ná megninu.

Annars á ég einn 4 gb WD sem hefur snúist síðan 98 minnir mig og annan sem er 512 mb. síðan 94. Er vissum að hann færi í gang ef ég myndi tengja hann.

Hratt/hægt hvaða máli skipta 8ms eða 10????
Oftast eru þetta peak performance sem gefin eru upp, svipað og 200W hátalari sem gefur af sér minna en 60W hátalari af annari tegund (af því að mælingin er önnur)..
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

minn 2 ára WD diskur er að skrifa á 25 mb sec í sequential

og minn ársgamli Samsung diskur er að skrifa á 60 mb


sniðugt nei.

wd er hryllingur

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Skippo menn eru að nota sér benchmark forrit og þess vegna er mælingin ekki misjöfn eftir framleiðendum.
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Birkir skrifaði:Skippo menn eru að nota sér benchmark forrit og þess vegna er mælingin ekki misjöfn eftir framleiðendum.


Ok.

En menn eru samt sem áður að prómóta sína hluti eftir ákveðnu kerfi. Síðan les maður í einhverjum review hvað kemur best út og allt það.

Ég á ekki við neitt annað.
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

nei.

þegar við erum að tala um benchmark á HD erum við flestir að nota Quick Bench.

sem tekur um 500 kb og er mjög auðvelt.


þess vegna getum við sagt svona, framleiðendur eru alltaf með villandi upplýsingar.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Já þetta var víst ekki nógu vel orðað hjá mér en ég var að meina nokkurn veginn það sem cendenz sagði.

Digerati
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 20:05
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

hd..

Póstur af Digerati »

Ég hef bara góða reynslu af WD og ætla að halda áfram að treysta þeim þangað til annað kemur í ljós...og EF.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég hef alltaf átt Western Digital diska og enginn þeirra hefur klikkað.
Svara