[selt] Threadripper örgjörvi og móðurborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
traustitj
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Staða: Ótengdur

[selt] Threadripper örgjörvi og móðurborð

Póstur af traustitj »

Örgörvi AMD Threadripper 1950X 16 Core / 32 Þræðir
Hvað er hægt að segja? Þetta er tryllitæki og tekur allt sem þú sendir á það.
Ég á líka til flott minni, 32 GB af Corsair ofurhröðu minni (4 x 8 GB, 3000 MHz).
Ég á líka nokkra flotta kassa og skjái og skjákort (3060 Nvidia)
Ég er aðallega bara að spá í að selja móðurborð og örgjörva, en er opinn fyrir flestu.
Skjákortið selst ekki nema með öllu eða síðast af öllu.
Móðurborðið tekur einnig öflugri Threadripper örgjörva og allavega alla aðra kynslóð líka.

Threadripper vélar eru bara eitthvað sem fólk verður að prufa. Þetta er mun hraðara en CPU benchmarks gefa til kynna.

Verðhugmyndin á móðurborði og örgjörva er 150.000 kr en öll tilboð verða skoðuð og samsetningar og fleira.

Selst með kælingu
Móðurborð Asrock Taichi x399
Getur tekið allt að 128 GB minni
ASRock Super Alloy
Supports AMD TR4 Socket Ryzen Threadripper Series CPUs
IR Digital PWM, 11 Power Phase & Dr. MOS
Supports Quad Channel DDR4 3600+(OC) & ECC UDIMM Memory
4 PCIe 3.0 x16, 1 PCIe 2.0 x1
NVIDIA® 4-Way SLI™, AMD 4-Way CrossFireX™
7.1 CH HD Audio (Realtek ALC1220 Audio Codec), Supports DTS Connect
8 SATA3, 3 Ultra M.2 (PCIe Gen3 x4 & SATA3)
2 USB 3.1 Gen2 10Gb/s (1 Type-A + 1 Type-C), 12 USB 3.1 Gen1 (4 Front, 8 Rear)
1 U.2 Connector
Dual Intel® Gigabit LAN
Intel® 802.11ac WiFi
ASRock RGB LED
BIOS Flashback
Hyper BCLK Engine III
Nánari upplýsingar https://www.asrock.com/mb/AMD/X399%20Taichi/index.asp
Last edited by traustitj on Mán 23. Ágú 2021 10:24, edited 2 times in total.

Höfundur
traustitj
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Threadripper örgjörvi og móðurborð

Póstur af traustitj »

Upp
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Threadripper örgjörvi og móðurborð

Póstur af MatroX »

sorry en þú þarft örruglega að lækka þessa verðhugmynd um helming á örranum og móðurborði svo að einhver bíti á þetta, 5900x pakkar þessum örgjörva saman í öllu og hægt að fá hann og flott móðurborð á minni eða sama pening enþú ert að biðja um
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara