[ÓE] Mekanísku lyklaborði með "silent" switchum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

[ÓE] Mekanísku lyklaborði með "silent" switchum

Póstur af jagermeister »

Langar að prófa alvöru lyklaborð þannig ef einhver hér hefur áhuga á að uppfæra sitt eða vill breyta til má endilega hafa samband.

Eingöngu notað í hefðbundnum skrifstofuskilningi og því mikill kostur að borðið sé hljóðlátt, t.d. Cherry MX silent red eða sambærilegt.
Svara