Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Þá er komið að endurnýjun trygginga, spurning hvort maður eigi að halda kaskóinu áfram, er á báðum áttum hvort það sé þess virði.
Kostar 40 þúsund á ári og verðgildi bílsins sem er Skoda Oktavia 2013 er líklega í kringum 900k.
Hvaða viðmið hafið þið varðandi kaskó tryggingar?
Kostar 40 þúsund á ári og verðgildi bílsins sem er Skoda Oktavia 2013 er líklega í kringum 900k.
Hvaða viðmið hafið þið varðandi kaskó tryggingar?
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Hef oft miðað við milljón kall.
Skiptir engu máli hveru góður ökumaður maður er... Það gerast óhöpp á einhverjum tímapunkti og fólk í kringum mann getur verið hættulegt og skapað fáránlegar aðstæður að maður sé í óretti.
Eftir að maður hefur eignast krakka, hús og hund borgar maður bara fyrir bestu tryggingarnar og reyni að hugsa ekki frekar úti það
Um að gera samt að reyna fá besta dílinn árlega milli félaga og væri ég sennilega á báðum áttum með að setja þennan bíl í kaskó.
Ef það eru margir fjölskyldumeðlimir að keyra kaggann væri ekkert vitlaust að henda honum í kaskó
Skiptir engu máli hveru góður ökumaður maður er... Það gerast óhöpp á einhverjum tímapunkti og fólk í kringum mann getur verið hættulegt og skapað fáránlegar aðstæður að maður sé í óretti.
Eftir að maður hefur eignast krakka, hús og hund borgar maður bara fyrir bestu tryggingarnar og reyni að hugsa ekki frekar úti það
Um að gera samt að reyna fá besta dílinn árlega milli félaga og væri ég sennilega á báðum áttum með að setja þennan bíl í kaskó.
Ef það eru margir fjölskyldumeðlimir að keyra kaggann væri ekkert vitlaust að henda honum í kaskó
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Viðmiðið hjá mörgum er þessi 1 milljón.
Hitt er, ef bíllinn eyðilegst á morgun, ertu þá klár að henda út 900 þús í nýjan (gamlan) bíl.
Hitt er, ef bíllinn eyðilegst á morgun, ertu þá klár að henda út 900 þús í nýjan (gamlan) bíl.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
shit happens.. myndi hafa hann í kaskó.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Jamm, ætla að hlusta á ykkur of kaskótryggja alla vega eitt ár enn.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Sjálfsábyrgðin er 101.400.-rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Þannig að tryggingin borgar í raun bara ef þú ert í órétti og nánast stútar bílnum.GuðjónR skrifaði:Sjálfsábyrgðin er 101.400.-rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Í raun járapport skrifaði:Þannig að tryggingin borgar í raun bara ef þú ert í órétti og nánast stútar bílnum.GuðjónR skrifaði:Sjálfsábyrgðin er 101.400.-rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Reyndar eru margar viðgerðir ótrúlega kostnaðarsamar, eins og t.d. boddíviðgerðir, þannig að ef einhver t.d. lyklar bílinn þinn illa þá er þessi sjálfsábyrgð ekki mikið m.v. kostnaðinn að gera við.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Hef aldrei verið með bíl í kaskótryggingu nema ég sé með hann á lánum, myndi ekki standa í því með 8 ára gamlan bíl sem er kominn undir milljón í verðmæti
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Jamm, úr kaskó með þennan.
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Hef persónulega miðað við 400-500þ. Gott að spurja sig ertu tilbúin og hefur þú færri að punga út 1k +/- ef bílinn stútast og þig vantar bíl strax.