Eftir stutt gúggl virðist mér vanta PKCELL PL803860 battery

Vitið þið hvort ég get nálgast svona á Íslandi?
Þetta er væntanlega LiPo rafhlaða og það eru ekki margir ef nokkrir með hana á lager hérna heima.blitz skrifaði:Er með gamla en lítið notaða DS4 fjarstýringu sem er með ónýtt batterý, heldur ekki hleðslu.
Eftir stutt gúggl virðist mér vanta PKCELL PL803860 battery
Vitið þið hvort ég get nálgast svona á Íslandi?