Start takki

Svara

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Start takki

Póstur af Hallipalli »

Hvar fæ eg nyjan power takka her a landi?

Er að nudda virunum saman til að kveikja a gamallri server vel

Væti mjög næs ef takkinn væri með löngum snurum
Viðhengi
549D7C5B-BE4F-4AAE-AEE6-96325B812E31.jpeg
549D7C5B-BE4F-4AAE-AEE6-96325B812E31.jpeg (888.42 KiB) Skoðað 756 sinnum
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Start takki

Póstur af hagur »

Þú færð svona þrýstirofa alveg örugglega í Íhlutum, mögulega líka hjá Rótor.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Start takki

Póstur af Hlynzi »

Rofar í þessum stíl eru örugglega til í Íhlutum.
Rafmagnsheildsölur eiga líka til ýmsar útgáfur af þrýstirofum, oftast samt aðeins stærri og klossaðari eða bara rofa sem passa á vegg, þú gætir einnig notað dyrabjöllurofa, ég efast samt um að aðrir en íhlutir ættu til tengið á hinn endann en annars er hægt að nota bara gömlu snúruna og tengja hana inná rofann og lítið mál að lengja hana.
Hlynur
Svara