ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Lyklaborð Logitech Gaming G815 mekanískt Tactile er stílhreint og tilbúið í næsta hasarleik. Lyklaborðið er með GL Tactile rofum, háhraða viðbragðstíma, forritanlegum tökkum, RGB lýsingu og USB tengi.
• Leikjalyklaborð m.snúru
• GL Tactile rofar, RGB lýsing
• 1ms viðbragðstími
• 2,7mm hæð á rofum
• USB hleðslusnúra