Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Póstur af HalistaX »

Sælir,

Skiptir einhverju máli hvaða stærð er á RAM kubbunum svo lengi sem ég er með jafn mörg Mhz á þeim öllum?

Er með tvo 8GB 2666Mhz kubba núna og er að spá í að bæta við safnið, þyrfti ég þá að kaupa tvo 8GB kubba í viðbót eða gæti ég sloppið með einn 16GB kubb?

(2666Mhz er það hæsta sem móðurborðið mitt styður, því miður... Einn daginn mun ég samt kaupa eitthvað betra og henda þessu, in the mean time þá langar mig samt í meira RAM svo 2666Mhz verður víst að duga....)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Póstur af gunni91 »

Hef oft mixað en passað að hafa alltaf sömu GB á öllum kubbum. Mhz hafa ekki ekki breytt neinum sjáanlegum mun en þau eiga að keyrast niður í verri minnin

Td

2 x 8 gb 3200 mhz + 2x 8 GB 2400 MHz - - > 3200 minnin keyrast niðrí 2400 mhz.

Hef samt séð sum móðurborð taka illa í þetta og hreinlega ekki boota..

Ég er með til sölu 2x 8Gb 2400 Mhz ef þú vilt á 10k :happy

Varðandi að bæta við einum 16 gb kubb... Myndi ég ekki gera það þar sem móðurborðið þitt er mjög líklega að keyra á Dual channel og er meiri ávinningur að vera með 2x 8Gb vs 1x 16.

En ef þú ert með 16 gb stick on hand er bara að prufa \:D/
Last edited by gunni91 on Fös 30. Júl 2021 19:26, edited 1 time in total.
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Póstur af kunglao »

gunni91 skrifaði:Hef oft mixað en passað að hafa alltaf sömu GB á öllum kubbum. Mhz hafa ekki ekki breytt neinum sjáanlegum mun en þau eiga að keyrast niður í verri minnin

Td

2 x 8 gb 3200 mhz + 2x 8 GB 2400 MHz - - > 3200 minnin keyrast niðrí 2400 mhz.

Hef samt séð sum móðurborð taka illa í þetta og hreinlega ekki boota..

Ég er með til sölu 2x 8Gb 2400 Mhz ef þú vilt á 10k :happy

Varðandi að bæta við einum 16 gb kubb... Myndi ég ekki gera það þar sem móðurborðið þitt er mjög líklega að keyra á Dual channel og er meiri ávinningur að vera með 2x 8Gb vs 1x 16.

En ef þú ert með 16 gb stick on hand er bara að prufa \:D/
Þetta er hárrétt hjá Gunni91.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Póstur af HalistaX »

gunni91 skrifaði:Hef oft mixað en passað að hafa alltaf sömu GB á öllum kubbum. Mhz hafa ekki ekki breytt neinum sjáanlegum mun en þau eiga að keyrast niður í verri minnin

Td

2 x 8 gb 3200 mhz + 2x 8 GB 2400 MHz - - > 3200 minnin keyrast niðrí 2400 mhz.

Hef samt séð sum móðurborð taka illa í þetta og hreinlega ekki boota..

Ég er með til sölu 2x 8Gb 2400 Mhz ef þú vilt á 10k :happy

Varðandi að bæta við einum 16 gb kubb... Myndi ég ekki gera það þar sem móðurborðið þitt er mjög líklega að keyra á Dual channel og er meiri ávinningur að vera með 2x 8Gb vs 1x 16.

En ef þú ert með 16 gb stick on hand er bara að prufa \:D/
Já, ég vissi af því að hraðari kubbar throttle'a sig niður til að match'a hraðann á þeim lægsta, svipað og þegar maður var með tvö R9 290 kort frá tvem framleiðendum í Crossfire..

Þannig að það hagstæðasta i stöðuni væri að kaupa bara 2x8GB 3200 eða 3600mhz kubba eða eitthvað álíka sem væri hægt að nota með næsta móðurborði svo ég þyrfti ekki að losa mig svo við nokkra 2666mhz kubba þegar það kemur að því að uppfæra móðurborðið? Og þó svo að móðurborðið styðji ekki svona háann hraða þá myndu kubbarnir samt virka með því no issue?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Póstur af nonesenze »

Það er allt backwards compatable hérna, svo just go nuts á hvaða minni þú vilt fá fyrir næsta build, allt mun virka, en þú getur sennilega oc minnið mikið meira en 2666 á móðurborðinu þrátt fyrir að það styðji bara 2666

gaur ég er með 2666mhz ddr3 minni hérna og þarf að hafa 3770k overclocked svo það virki vel
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Svara