Farice - bilun

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Farice - bilun

Póstur af rapport »

https://www.visir.is/g/20212137130d/ann ... adi-i-gaer

Hvað segiði, hangir internetið hérna á lyginni?
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Dropi »

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20212137130d/ann ... adi-i-gaer

Hvað segiði, hangir internetið hérna á lyginni?
Einhver að hringja í musk!
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Daz »

Ég stóð reyndar í þeirri trú að við værum líka tengd við ammríku https://en.wikipedia.org/wiki/Greenland_Connect , gat ekki fundið neitt með þrjátíu sekúndna googli sem segir að þessi kapall sé dottinn úr notkun.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Dropi »

Daz skrifaði:Ég stóð reyndar í þeirri trú að við værum líka tengd við ammríku https://en.wikipedia.org/wiki/Greenland_Connect , gat ekki fundið neitt með þrjátíu sekúndna googli sem segir að þessi kapall sé dottinn úr notkun.
Einmitt, ég er með hann í siglingatölvunni minni. Hef verið að aðstoða skipverja og tæknimenn í Grænlandi síðastliðin nokkur ár að umbreyta gögnum svo þeir hafi þetta í sínum leiðaritum. Þeir voru stundum að toga beint yfir þessa kapla og slíta þá og kipptu þar með Grænlandi úr sambandi.

Ég hef aftur á móti aldrei vitað til þess að það hafi haft áhrif á okkur hér þegar það gerðist. Spurning hvort einhver hafi farið með botntroll yfir Farice?

Mynd
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af dorg »

Fréttin er mjög óskýr, er Farice-1 að flytja umferð eða ekki? Viðgerð lauk 5:00 var þá sett umferð á Farice-1 eða var bara lokið við að setja alla umferð á Danice? Og erum við þá bara hangandi á Danice upp á von að enginn reki sig í hann...

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Semboy »

Ég vona það sé farice vandamál, er búinn að vera reyna tengja mig via API við eithvað tæki út í u.s.a.
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af mort »

Farice er að flytja umferð en að mér telst rétt tórir. Núna er einnig bilun í flutninglagi (líklega Míla) í Reykjavík sem hefur áhrif bæði á Farice og Danice.

Farice (fyrirtækið) selur sambönd "city-2-city" - þannig færðu tengingu frá 3 pop'um á Íslandi, og þeir delivera því end-2-end t.d. til London. Þá nota þeir providera til að komast að landing-station á hverjum stað á endastað. Á Íslandi er það Míla (landshringur) og svo ýmsir aðrir . t.d. TDC, BT, Vodafone UK etc..

fjör !
---
starfsmaður á burðarneti Vodafone

geiri42
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 23:22
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af geiri42 »

Hvernig er það, svona fyrir forvitnissakir, er CANTAT-3 alveg úr sögunni (svona sem vara-vara-leið)? :megasmile

Upplýsingar á Wikipedia (https://en.wikipedia.org/wiki/CANTAT-3) eru svolítið óskýrar. Þar er talað um að strengurinn hafi verið í notkun til 2010, en þó er talað um að hluti hans sé enn í rekstri (a.m.k. 2016): :popeyed
The Iceland, Denmark and Germany portion of CANTAT-3 is still in use (as of 2016) and is powered from Iceland and connected to Sylt in Germany and Blaabjerg in Denmark.[citation needed] This portion of the cable is now connected to several oil platforms in the North Sea and that is the primary function of CANTAT-3. The current owner of CANTAT-3 is the Farose Telecom (Føroya Tele). The transatlantic portion is no longer in operation and has not been replaced.
Mynd: https://www.researchgate.net/figure/Car ... _319695983
CANTAT3 2021 (Cartographic-depiction-of-CANTAT-3-Faroe-Islands-in-the-center-of-map).jpg
CANTAT3 2021 (Cartographic-depiction-of-CANTAT-3-Faroe-Islands-in-the-center-of-map).jpg (170.8 KiB) Skoðað 973 sinnum
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Daz »

Kapallendingarstöðin sem notuð er þjónaði CANTAT-3 (1994) og þjónar reyndar enn þar sem CANTAT-3 hefur fengið nýtt hlutverk við að þjóna olíuborpöllum og sér færeyska símafélagið FT Net um rekstur CANTAT-3.
Heimild

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af jonfr1900 »

Internet sambandið við útlönd verður áhugavert þegar allir fara að streyma í kvöld og nótt. Ástandið virðist ekki vera gott núna.

Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Re: Farice - bilun

Póstur af Mencius »

Dropi skrifaði:
Daz skrifaði:Ég stóð reyndar í þeirri trú að við værum líka tengd við ammríku https://en.wikipedia.org/wiki/Greenland_Connect , gat ekki fundið neitt með þrjátíu sekúndna googli sem segir að þessi kapall sé dottinn úr notkun.
Einmitt, ég er með hann í siglingatölvunni minni. Hef verið að aðstoða skipverja og tæknimenn í Grænlandi síðastliðin nokkur ár að umbreyta gögnum svo þeir hafi þetta í sínum leiðaritum. Þeir voru stundum að toga beint yfir þessa kapla og slíta þá og kipptu þar með Grænlandi úr sambandi.

Ég hef aftur á móti aldrei vitað til þess að það hafi haft áhrif á okkur hér þegar það gerðist. Spurning hvort einhver hafi farið með botntroll yfir Farice?

Mynd
svona ca 2012-13 var ég að vinna útá sjó og við vorum að draga trollið fyrir austan, við vorum á fullu í vinnsluni þegar að allt í einu var kallað hífa og allir upp eins og skot. var óvanalegt að það væri híft í miðri vinnslu svo í lok vaktar kíki ég uppí brú þá hafði skipstjórinn aðeins gleymt sér og var á leiðini að draga yfir farice ljósleiðararn.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
Svara