Facebook, What are you doing?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Borð
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Staða: Ótengdur

Facebook, What are you doing?

Póstur af Borð »

Eru fleiri að sjá þetta?
Viðhengi
Screenshot 2021-07-26 at 22.37.52.png
Screenshot 2021-07-26 at 22.37.52.png (809.9 KiB) Skoðað 1189 sinnum
Last edited by Borð on Mán 26. Júl 2021 22:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af rapport »

Smá stolið frá Imgur...

Hvar er þetta komið? Hef ekki séð þetta sjálfur.

ABss
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af ABss »

Hvað nákvæmlega? Ég kveiki ekki ?

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af B0b4F3tt »

ABss skrifaði:Hvað nákvæmlega? Ég kveiki ekki ?
Er svo innilega sammála þér. Er bara ekkert að fatta hvað ég á að sjá :eh
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af Dropi »

B0b4F3tt skrifaði:
ABss skrifaði:Hvað nákvæmlega? Ég kveiki ekki ?
Er svo innilega sammála þér. Er bara ekkert að fatta hvað ég á að sjá :eh
Troll þráður að vera rosalega fyndinn og random?
https://www.reddit.com/r/iamveryrandom/
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af hagur »

Er ekki verið að tala um örvarnar upp/niður við hvert svar, í staðinn fyrir like hnappinn hefðbundna?

Held að þetta komi ef fólk póstar þræði sem er spurning, þá merkir FB það sem spurningu og býður uppá möguleikann á að gera "Answer" í staðinn fyrir "Comment".
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af urban »

Bráðnauðsynlegt, fólk þarf að fara átta sig á því að þó svo að það fái fullt af likes frá fólki þá þýði það ekki að allir séu sammála þeim.

búið að vanta heillengi.

Gæti alveg klárlega farið að gera samskipti fólks á facebook aðeins skárri.
Gæti aftur á móti líka verið alveg rosalega stórhættulegt fyrir manneskjur sem að þola ekki gagnrýni.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af Dropi »

urban skrifaði:Bráðnauðsynlegt, fólk þarf að fara átta sig á því að þó svo að það fái fullt af likes frá fólki þá þýði það ekki að allir séu sammála þeim.

búið að vanta heillengi.

Gæti alveg klárlega farið að gera samskipti fólks á facebook aðeins skárri.
Gæti aftur á móti líka verið alveg rosalega stórhættulegt fyrir manneskjur sem að þola ekki gagnrýni.
Stefnir Vaktin í að bjóða uppá dislike? Spyr af hreinni forvitni.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af urban »

Dropi skrifaði:
urban skrifaði:Bráðnauðsynlegt, fólk þarf að fara átta sig á því að þó svo að það fái fullt af likes frá fólki þá þýði það ekki að allir séu sammála þeim.

búið að vanta heillengi.

Gæti alveg klárlega farið að gera samskipti fólks á facebook aðeins skárri.
Gæti aftur á móti líka verið alveg rosalega stórhættulegt fyrir manneskjur sem að þola ekki gagnrýni.
Stefnir Vaktin í að bjóða uppá dislike? Spyr af hreinni forvitni.
Hefur ekki verið rætt svo að ég muni eftir.
Tel þetta spjallborð líka töluvert öðruvísi en risastóra alþjóðlega samskiptamiðla á borð við facebook :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af mjolkurdreytill »

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af urban »

mjolkurdreytill skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ke#p590763

Dislike takkinn kom og fór
Maður var bara hreinlega búin að gleyma þessu :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

ABss
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Staða: Ótengdur

Re: Facebook, What are you doing?

Póstur af ABss »

mjolkurdreytill skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ke#p590763

Dislike takkinn kom og fór

Sem er fínt. Þetta bévítans módel að allir þurfi að vera með álit á öllu er alveg óþarfi. Ef þú ert með skoðun sem þú telur skipta máli, sérstaklega á spjallborði, skrifaðu hana. Annars endar þetta allt í endalausu skruni með tilgangslausum upp og niður kosningunum.

Þetta jákvæða kosningakerfi hér er bara fínt.
Svara