F-16 þurfti ekki flaps í flugtaki þegar ég var að spila Falcon BMSbjornvil skrifaði:BTW allar þotur þurfa flaps fyrir flugtak, sama hvaða flugvelli þú ert að fara frá. Standard á A320 er CONF 2, en má nota CONF 1, 2 eða 3, fer eftir ýmsu.Sydney skrifaði:Já fólk hefur verið að tala um að keflavík sé eitthvað böggaður og crashi leikinn hjá fólki, hef bara verið að fljúga frá Reykjavík í staðinn, virkar fínt fyrir allt að A320 (þarf flaps til þess að komast á loft, en rétt sleppur), mæli ekki með að reyna að taka 747 í loft í Reykjavík haha.
Microsoft Flight Simulator 2020
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Haha ok ég þekki ekki procedures á F-16, nennti ekki að læra á hana í Falcon 4.0 í gamla daga og ef þú ert með nógu langa flugbraut þarftu tæknilega ekki flapa á farþegaþotum en allavega skammar Airbus mann duglega ef maður reynir að fara í loftið með enga FlapaSydney skrifaði:F-16 þurfti ekki flaps í flugtaki þegar ég var að spila Falcon BMSbjornvil skrifaði:BTW allar þotur þurfa flaps fyrir flugtak, sama hvaða flugvelli þú ert að fara frá. Standard á A320 er CONF 2, en má nota CONF 1, 2 eða 3, fer eftir ýmsu.Sydney skrifaði:Já fólk hefur verið að tala um að keflavík sé eitthvað böggaður og crashi leikinn hjá fólki, hef bara verið að fljúga frá Reykjavík í staðinn, virkar fínt fyrir allt að A320 (þarf flaps til þess að komast á loft, en rétt sleppur), mæli ekki með að reyna að taka 747 í loft í Reykjavík haha.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Núna er að verða komið ár síðan leikurinn kom út. Ég prófaði hann í gegnum Gamepass þegar hann kom út og mér fannst allt vera frekar buggað og lélegt í byrjun, eins og eðlilegt er fyrir nýjan leik.
Þið sem eruð búnir að spila hann einhvað finnst ykkur hann vera þess virði ?
Er búið að laga öll þessar height map villur ?
Er Hallgrímskirkja kominn í 3D?
Eru ennþá ljósastaurar á öllum þjóðvegum landsins ?
Eða eru allir að treysta á thirdparty addons og borga helling fyrir.
Þið sem eruð búnir að spila hann einhvað finnst ykkur hann vera þess virði ?
Er búið að laga öll þessar height map villur ?
Er Hallgrímskirkja kominn í 3D?
Eru ennþá ljósastaurar á öllum þjóðvegum landsins ?
Eða eru allir að treysta á thirdparty addons og borga helling fyrir.
Last edited by Black on Sun 25. Júl 2021 14:27, edited 1 time in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Það kom norðurlandauppfærsla í síðasta mánuði og það er búið að uppfæra leikinn helling síðan hann kom út og verður áfram gert. Leikurinn er líka að verða mun léttari í keyrslu en hann var þegar hann kom út. Ókeypis Top Gun Maverick DLC væntanlegt á þessu ári og á næsta ári stendur til að bæta við þyrlum í leikinn.
https://www.eurogamer.net/articles/2021 ... rld-update
https://www.eurogamer.net/articles/2021 ... rld-update
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Öll stóru vandamálin á Íslandi voru löguð frítt af modder mjög snemma og þeir gerðu hellings detail fyrir Reykjavík https://flightsim.to/file/848/iceland-overhaul - ég notaði þetta mod því það pirraði mig allt of mikið hvað height map var vitlaust við strendurnar og tré út um ALLT!Black skrifaði:Núna er að verða komið ár síðan leikurinn kom út. Ég prófaði hann í gegnum Gamepass þegar hann kom út og mér fannst allt vera frekar buggað og lélegt í byrjun, eins og eðlilegt er fyrir nýjan leik.
Þið sem eruð búnir að spila hann einhvað finnst ykkur hann vera þess virði ?
Er búið að laga öll þessar height map villur ?
Er Hallgrímskirkja kominn í 3D?
Eru ennþá ljósastaurar á öllum þjóðvegum landsins ?
Eða eru allir að treysta á thirdparty addons og borga helling fyrir.
Last edited by Dropi on Mán 26. Júl 2021 09:16, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Tré? Á Íslandi?Dropi skrifaði: Öll stóru vandamálin á Íslandi voru löguð frítt af modder mjög snemma og þeir gerðu hellings detail fyrir Reykjavík https://flightsim.to/file/848/iceland-overhaul - ég notaði þetta mod því það pirraði mig allt of mikið hvað height map var vitlaust við strendurnar og tré út um ALLT!
Hvernig fékk MSFS það út að hér væru tré?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
það stóð alltaf til að laga Ísland seinna sem þeir gerðu svo í síðasta mánuði, það þarf mannskap í að fara yfir öll gögnin til að gera þetta vel, jörðin er ekki lítil
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
AI -ið sem þeir notuðu við að búa til heiminn gefur sér að grænir fletir á gervitunglamyndum séu skóglendi eða tré oftar en ekki. Hér er mikill mosi og annars mjög grænt yfir sumrin, tölvan sá þessi gögn og setti tré út um allt.mikkimás skrifaði:Tré? Á Íslandi?Dropi skrifaði: Öll stóru vandamálin á Íslandi voru löguð frítt af modder mjög snemma og þeir gerðu hellings detail fyrir Reykjavík https://flightsim.to/file/848/iceland-overhaul - ég notaði þetta mod því það pirraði mig allt of mikið hvað height map var vitlaust við strendurnar og tré út um ALLT!
Hvernig fékk MSFS það út að hér væru tré?
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Hvernig eru krakkarnir í dag að græja game pass hér á landi? Mig langar til þess að prófa þennan leik en helst bara fyrir eina evru/dollar. Efast um að ég endist það lengi í honum að 4-5000 kall borgi sig.
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Flestir eru að setja region á UK, þá getur þú notað flest kredit kort án vandræða
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Hvar stilla menn region-ið?upg8 skrifaði:Flestir eru að setja region á UK, þá getur þú notað flest kredit kort án vandræða