Tile og aðrir trackerar.

Svara

Höfundur
GBG86
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 07:09
Staða: Ótengdur

Tile og aðrir trackerar.

Póstur af GBG86 »

Góðan daginn.

Mig langar að forvitnast hvort að einhver hérna hafi reynslu af Tile trackerum?

https://www.thetileapp.com/en-us/

Eiða einhverum öðrum?

Málið er að ég var með TrackR fyrir einhverjum árum, en var aldrei ánægður með þá því að til að þetta virka almennilega þurfa sem fletsti að hafa appið uppsett hjá sér. Og það virtust ekki margir vera að nota þetta. (skildi einn tracker eftir í smáralind sem test og ég var í besta falli að fá 2-3 hits á dag)

https://www.thetrackr.com/

Mesta vitið er sennilega að kaupa apple airtag þar sem það eru svo rosalega margir með Iphone.

Ég er jafnvel farinn að spá í að kaupa gamlan Iphone bara til þess að getað notað airtags.

En vildi athuga fyrst hvor að einhver hér hafi reynslu af Tile.

kv.
GBG

Maggibmovie
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Staða: Ótengdur

Re: Tile og aðrir trackerar.

Póstur af Maggibmovie »

Nota tile stíft á heimilinu, 2 börn hér.
Fjarstýringar, veski, lyklar endar á ótrúlegustu stöðum.

Einfalt app og einföld vara. Er með kyppur, límhnappa og kort

Höfundur
GBG86
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 07:09
Staða: Ótengdur

Re: Tile og aðrir trackerar.

Póstur af GBG86 »

Takk fyrir svarið!

Hefur þú einhven tíman lent í að tína hlut fyrir utan heimilið?
Og hvernig gekk þá að finna hann?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú að ég er að spá í sundtöskunni hjá dóttirinni sem er skilin eftir á hinum ímsu stöðumum allan bæ :)

Kv.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tile og aðrir trackerar.

Póstur af Stuffz »

fann þetta á google
Last edited by Stuffz on Sun 25. Júl 2021 15:50, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

Höfundur
GBG86
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 07:09
Staða: Ótengdur

Re: Tile og aðrir trackerar.

Póstur af GBG86 »

Takk fyrir þetta!

Ég var ekki búinn að sjá þetta.

Kv.
Svara