Til sölu hörku vél í tölvuleiki eða aðra vinnslu: Skoða mögulega partasölu ef ég fæ tilboð í sem flesta íhluti.
Vélin er kepyt ný (fyrir utan skjákort) í Tölvulistanum þann 30.4.2020 og er því ennþá í ábyrgð.
Nóta fylgir með.
Skjákortið er tveggja mánaðar gamalt og er í ábyrgð hjá tölvutek, nóta fylgir.
- Skjákort: Gigabyte RTX 3070 Gaming OC 8GB GDDR6
- Örgjörvi: Ryzen 7 3700X - Max boost: 4.4 GHz - 8 Kjarnar - 16 þræðir
- Vinnsluminni: Corsair VENGEANCE® LPX 16GB - (2 x 8GB) DDR4
- Móðurborð: MSI B450M-A PRO MAX
- Örgjörvakæling: AMD Wraith Prism RGB
- HDD: Seagate 2TB 3.5" SATA3- 7200RPM 256MB
- Aflgjafi: Corsair CX 650W ATX Modular - allir kaplar fylgja með
- Turnkassi: Fractal Design Focus G
Verð: 100.000 kr án skjákorts eða 240.000 kr með skjákorti.
PM / 8228076
Ath, myndirnar eru með 1080ti korti nema neðsta myndin er með 3070