Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Rant dagsins er í boði mín, aurapúka sem reynir alltaf að gera besta dílinn.
Þannig er mál með vexti að fyrir u.m.þ.b 2 mánuðum síðan að þá fór ég að skoða það að kaupa mér nýjan síma, lagðist yfir reviews, bar saman specca og fór svo og skoðaði verð.
Hafði þrjá í huga, One Plus 9Pro, Xiaomi 11 Pro/Ultra eða Galaxy S21 Ultra.
Á endanum valdi ég að það yrði Samsung Galaxy S21 Ultra 512gb og ég fór og skoðaði verð, Heimkaup voru með hann á 254.990 kr eins og allir hinir endursölu aðilarnir, nema það að Síminn, Vodafone og Elko buðu uppá kaupauka, Samsung Galaxy buds Pro, þá á tilboði, í stað 44.995 kr kostuðu þau 37.995.
Ég ákvað að versla við Elko þar sem þeir eru strærstir á raftækjamarkaði hér á landi og hugsaði með mér að þetta væri góður díll, síminn væri verðlagður á þetta og buds-in væru frí, það er það sem kaupauki á að þíða.
Síðan líða núna 3 vikur og ég rek augun í það að allir endursöluaðilar eru kominr með símann undir 200.000 eða 199.995 eða verðumunur uppá 55 þúsund.
Ég fer og ætla að virkja verðverndina sem þeir stæra sig af en kem að lokuðum dyrum hvað það varðar því að buds-in eru notuð og því ekki hægt að skila þeim inn og fá þá verðmismuninn endurgreiddan.
Elko ber fyrir sig að innflutnings aðili símans banni þeim að endurgreiða mismuninn nema að buds-in séu ónotuð, þannig að eitthvað sem þeir buðu uppá með símanum kemur í veg fyrir að ég fái að nýta verðverndina þeirra.
Þannig að í staðinn fyrir að fá frábært tilboð fyrir 30 dögum síðan að þá sit ég núna uppi með vörur sem kosta 10.000 krónum meira en ef ég hefði keypt þær stakar í dag, símann á 199.995 og pods-in á 44.995
Vildi bara deila þessari sögu með ykkur og vara alla við að oft eru tilboð bara engan vegin tilboð, allavega ekki nema einhverjar vikur í senn.
P.S skítkast afþakkað, ég er nógu pirraður fyrir.
Þannig er mál með vexti að fyrir u.m.þ.b 2 mánuðum síðan að þá fór ég að skoða það að kaupa mér nýjan síma, lagðist yfir reviews, bar saman specca og fór svo og skoðaði verð.
Hafði þrjá í huga, One Plus 9Pro, Xiaomi 11 Pro/Ultra eða Galaxy S21 Ultra.
Á endanum valdi ég að það yrði Samsung Galaxy S21 Ultra 512gb og ég fór og skoðaði verð, Heimkaup voru með hann á 254.990 kr eins og allir hinir endursölu aðilarnir, nema það að Síminn, Vodafone og Elko buðu uppá kaupauka, Samsung Galaxy buds Pro, þá á tilboði, í stað 44.995 kr kostuðu þau 37.995.
Ég ákvað að versla við Elko þar sem þeir eru strærstir á raftækjamarkaði hér á landi og hugsaði með mér að þetta væri góður díll, síminn væri verðlagður á þetta og buds-in væru frí, það er það sem kaupauki á að þíða.
Síðan líða núna 3 vikur og ég rek augun í það að allir endursöluaðilar eru kominr með símann undir 200.000 eða 199.995 eða verðumunur uppá 55 þúsund.
Ég fer og ætla að virkja verðverndina sem þeir stæra sig af en kem að lokuðum dyrum hvað það varðar því að buds-in eru notuð og því ekki hægt að skila þeim inn og fá þá verðmismuninn endurgreiddan.
Elko ber fyrir sig að innflutnings aðili símans banni þeim að endurgreiða mismuninn nema að buds-in séu ónotuð, þannig að eitthvað sem þeir buðu uppá með símanum kemur í veg fyrir að ég fái að nýta verðverndina þeirra.
Þannig að í staðinn fyrir að fá frábært tilboð fyrir 30 dögum síðan að þá sit ég núna uppi með vörur sem kosta 10.000 krónum meira en ef ég hefði keypt þær stakar í dag, símann á 199.995 og pods-in á 44.995
Vildi bara deila þessari sögu með ykkur og vara alla við að oft eru tilboð bara engan vegin tilboð, allavega ekki nema einhverjar vikur í senn.
P.S skítkast afþakkað, ég er nógu pirraður fyrir.
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Elko hefur lengi haft engan áhuga á að þjónusta viðskiptavini. Alltof mikið af "Computer says no" dæmum, og engin áhugi á að komast til móts við Vv.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Afhverju þarftu að "skila inn" vörunni til að fá verðverndina ?
Electronic and Computer Engineer
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Sé ekki eftir því að láta ekki vita að ég fekk fulla endurgreiðslu á vöru sem var á tilboði (free 20k í vasann) eftir að lesa þetta
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Verðverndin er local vernd sem Elko hlýtur að bjóða uppá óháð því hvað framleiðandi/retail-erinn á þessum earbuds erlendis segir.
Miðað við skilmálanna inná elko.is er ekkert fjallað sérstaklega um einhver kaupaukamál, hvað þá að þú þurfir að skila vörunni??
Það er hóflegt finnst mér að biðja um 10.000 kr endurgreiðslu þar sem þetta var "kaupauki" og því greiddir þú í raun ekkert fyrir þessir heyrnatól.
Ég skil samt að það er hægt að snúa útúr þessu að hluta til því nú er síminn á niðurskrúfuðu verði án heyrnatólanna.
Ég myndi ganga útfrá því að þetta séu mistök að hálfu Elko og semja tölvupóst til verslunarstjóra.
Ef sími stakur + stök earbuds kosta minna en það sem þú greiddir fyrir þremur vikum, finnst mér galið að þú fáir ekki mismuninn endurgreiddann..
Gangi þér vel með þetta og leyfðu okkur að fylgjast með
Miðað við skilmálanna inná elko.is er ekkert fjallað sérstaklega um einhver kaupaukamál, hvað þá að þú þurfir að skila vörunni??
Það er hóflegt finnst mér að biðja um 10.000 kr endurgreiðslu þar sem þetta var "kaupauki" og því greiddir þú í raun ekkert fyrir þessir heyrnatól.
Ég skil samt að það er hægt að snúa útúr þessu að hluta til því nú er síminn á niðurskrúfuðu verði án heyrnatólanna.
Ég myndi ganga útfrá því að þetta séu mistök að hálfu Elko og semja tölvupóst til verslunarstjóra.
Ef sími stakur + stök earbuds kosta minna en það sem þú greiddir fyrir þremur vikum, finnst mér galið að þú fáir ekki mismuninn endurgreiddann..
Gangi þér vel með þetta og leyfðu okkur að fylgjast með
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Hvernig geta skilmálar í samningi ELKO við einhvern birgja haft áhrif á skilmála verðverndarinnar?
Annað hvort gildir verðverndin eða ekki.
Annað hvort gildir verðverndin eða ekki.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Búinn að hafa samband við Neytendasamtökin, þar sem að síminn er verðlagður á 254.995 kr á kaupnótu og buds á 0 kr að þá er það sannarlega síminn sem er búinn að lækka og ekki hægt að vitna í einhverja óskrifaða skilmála við byrgja þeirra og neita mér því um endurgreiðslu innan skilmála Elko er varðar verðvernd, ég er búinn að senda tölvupóst á elko og fara fram á rökstuðning á þessu og setti Neytendasamtökin í cc svo þeir geti fylgst með.
Svo er bara að bíða og sjá.
Svo er bara að bíða og sjá.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand.
Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-in sjálf ( ) að þá gáfu þau sig og endurgreiddu mér mismuninn, 55.000kr.
Sáttur með útkomuna og eiga Elko hrós skilið, hefði samt verið betra að þurfa ekki að blanda Neytendasamtökunum inní málið.
Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-in sjálf ( ) að þá gáfu þau sig og endurgreiddu mér mismuninn, 55.000kr.
Sáttur með útkomuna og eiga Elko hrós skilið, hefði samt verið betra að þurfa ekki að blanda Neytendasamtökunum inní málið.
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
steinarsaem skrifaði:Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand.
Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-in sjálf ( ) að þá gáfu þau sig og endurgreiddu mér mismuninn, 55.000kr.
Sáttur með útkomuna og eiga Elko hrós skilið, hefði samt verið betra að þurfa ekki að blanda Neytendasamtökunum inní málið.
Þessi er vonsvikinn. Þetta er eitt flöskuborð farið!
Last edited by Zethic on Fim 15. Júl 2021 16:37, edited 1 time in total.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Vona samt að Eggert sofi sæmilega í kvöld.Zethic skrifaði:steinarsaem skrifaði:Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand.
Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-in sjálf ( ) að þá gáfu þau sig og endurgreiddu mér mismuninn, 55.000kr.
Sáttur með útkomuna og eiga Elko hrós skilið, hefði samt verið betra að þurfa ekki að blanda Neytendasamtökunum inní málið.
Þessi er vonsvikinn. Þetta er eitt flöskuborð farið!
- Viðhengi
-
- tenor.gif (1.1 MiB) Skoðað 1449 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Skil ekki það að þú hafir þurft að skila heyrnartólunum. Skridaðirðu undir einhverja skilmála við kaup á þessum síma að verðverndin skerðist eitthvað þar sem þú fékkst kaupauka?
Þú keyptir síma á 250.000 og fékkst kaupauka, nú kostar síminn 200.000. Það er þeirra vandamál að þeir hafi gefið þér heyrnartól og bjóði líka verðvernd. Mér finnst allt annað en að endurgreiða 50 þúsund kallinn eiginlega ekki vera að standa almennilega við þetta. Enda er það mín reynsla á elko og þessari vernd, þeir standa illa við þetta og það er alltaf vesen að sækja þetta.
Þú keyptir síma á 250.000 og fékkst kaupauka, nú kostar síminn 200.000. Það er þeirra vandamál að þeir hafi gefið þér heyrnartól og bjóði líka verðvernd. Mér finnst allt annað en að endurgreiða 50 þúsund kallinn eiginlega ekki vera að standa almennilega við þetta. Enda er það mín reynsla á elko og þessari vernd, þeir standa illa við þetta og það er alltaf vesen að sækja þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Sammála þessu...machinefart skrifaði:Skil ekki það að þú hafir þurft að skila heyrnartólunum. Skridaðirðu undir einhverja skilmála við kaup á þessum síma að verðverndin skerðist eitthvað þar sem þú fékkst kaupauka?
Þú keyptir síma á 250.000 og fékkst kaupauka, nú kostar síminn 200.000. Það er þeirra vandamál að þeir hafi gefið þér heyrnartól og bjóði líka verðvernd. Mér finnst allt annað en að endurgreiða 50 þúsund kallinn eiginlega ekki vera að standa almennilega við þetta. Enda er það mín reynsla á elko og þessari vernd, þeir standa illa við þetta og það er alltaf vesen að sækja þetta.
Verðverndin átti bara við símann.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Þeir eru ekki að tapa neinu, 1.8x base álagning og svo selja þeir þér símahulstur á leiðinni út á 15x álagningu
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Settu þetta inn í upprunalega þráðinnsteinarsaem skrifaði:Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand.
Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-in sjálf ( ) að þá gáfu þau sig og endurgreiddu mér mismuninn, 55.000kr.
Sáttur með útkomuna og eiga Elko hrós skilið, hefði samt verið betra að þurfa ekki að blanda Neytendasamtökunum inní málið.
Last edited by Sallarólegur on Fim 15. Júl 2021 21:36, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Mér finnst símahulstrin vera frekar ódýr hér á landi. Flestar verslanir hér eru með Otterbox og Spigen hulstur á 3.000-4000 kr. Kosta 30-40$ frá framleiðenda.jonsig skrifaði:Þeir eru ekki að tapa neinu, 1.8x base álagning og svo selja þeir þér símahulstur á leiðinni út á 15x álagningu
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m