Góða daginn,
Er að forvitnast aðeins varðandi skjákort í dag en það virðist vera rosaleg lítið til af RTX 3080 og RTX 3080ti kortum og frekar hátt verð á þeim og
engin virðist eiga nema þeir hjá Kísildal og meira segja smá úrval því spyr ég eru þeir þeir einu sem eru að fá skákort í dag?
Spurning varðandi skjákort í dag.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Spurning varðandi skjákort í dag.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
Þeir kaupa beint frá framleiðanda.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
Ok það er þannig.
En eru þá engar aðrar búðir á íslanda að gera það og eru þeirra kort eitthvað síðri en önnur kort því það eru biðlistar hjá öllum öðrum búðum en hjá Kísildal eru þau til á lager?
En eru þá engar aðrar búðir á íslanda að gera það og eru þeirra kort eitthvað síðri en önnur kort því það eru biðlistar hjá öllum öðrum búðum en hjá Kísildal eru þau til á lager?
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
Þegar ég var eitthvað að lesa mér til um þetta á sínum tíma þá virtist svarið vera það að Palit/PNY einbeitir sér að Asíu og því ekki eins þekkt merki á vesturlöndum.
Hef enga reynslu af þeim eða gildan samanburð.
https://linustechtips.com/topic/823690- ... -worth-it/ (PNY)
https://linustechtips.com/topic/870092- ... -any-good/ (PALIT)
Getur eflaust fundið fleiri svona þræði á sambærilegum spjallborðum.
Hef enga reynslu af þeim eða gildan samanburð.
https://linustechtips.com/topic/823690- ... -worth-it/ (PNY)
https://linustechtips.com/topic/870092- ... -any-good/ (PALIT)
Getur eflaust fundið fleiri svona þræði á sambærilegum spjallborðum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
Hérna er ekkert svo gömul gögn frá mindfactory yfir rma eftir framleiðanda, sé ekki betur en að palit hafi bara ok RMA rate. Þeir hafa ekki þorað að birta yfir ASUS sem ég skil ekki alveg. Svo ef þú ert lítið á vaktini þá hef ég verið að laga slatta af þessu dóti á áhrifaríkan hátt (ekki setja þetta í ofninn) gæðin á þessum skjákortum milli framleiðanda er lítill, hinsvegar getur verið gargandi munur á vanilla skjákorti og OC módeli.
Þetta er RMA yfir Turing og Radeon5000
Maker Sales Returns RMA percentage
AMD 3210 81 2.54%
ASRock 2250 48 2.15%
Gigabyte (AMD) 5990 176 2.94%
MSI (AMD) 8290 161 1.95%
PowerColor 12680 684 5.40%
Sapphire 13360 321 2.41%
XFX 4660 153 3.29%
Gainward 6020 196 3.27%
Gigabyte (NVIDIA)27480 689 2.51%
INNO3D 120 3 3.00%
KFA2 26560 477 1.80%
MSI (NVIDIA) 50860 1312 2.58%
Palit 7150 232 3.25%
PNY 460 8 1.72%
Zotac 3560 97 2.73%
Held að flestir aðrir kaupi kortin af birgjum, því við erum soddan ör-markaður. En birgjar í dag þurfa að skalpa eins og aðrir og halda sömu álagningu þótt kortin séu á scalp verði. Hugsa að palit sé ekki að skalpa til endursöluaðila eins mikið og t.d. MSI
Þetta er RMA yfir Turing og Radeon5000
Maker Sales Returns RMA percentage
AMD 3210 81 2.54%
ASRock 2250 48 2.15%
Gigabyte (AMD) 5990 176 2.94%
MSI (AMD) 8290 161 1.95%
PowerColor 12680 684 5.40%
Sapphire 13360 321 2.41%
XFX 4660 153 3.29%
Gainward 6020 196 3.27%
Gigabyte (NVIDIA)27480 689 2.51%
INNO3D 120 3 3.00%
KFA2 26560 477 1.80%
MSI (NVIDIA) 50860 1312 2.58%
Palit 7150 232 3.25%
PNY 460 8 1.72%
Zotac 3560 97 2.73%
Held að flestir aðrir kaupi kortin af birgjum, því við erum soddan ör-markaður. En birgjar í dag þurfa að skalpa eins og aðrir og halda sömu álagningu þótt kortin séu á scalp verði. Hugsa að palit sé ekki að skalpa til endursöluaðila eins mikið og t.d. MSI
Last edited by jonsig on Sun 11. Júl 2021 19:19, edited 3 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
PowerColor áberandi lökust samkvæmt þessu, rúmlega 5 af hverjum 100 ...jonsig skrifaði:Hérna er ekkert svo gömul gögn frá mindfactory yfir rma eftir framleiðanda, sé ekki betur en að palit hafi bara ok RMA rate. Þeir hafa ekki þorað að birta yfir ASUS sem ég skil ekki alveg. Svo ef þú ert lítið á vaktini þá hef ég verið að laga slatta af þessu dóti á áhrifaríkan hátt (ekki setja þetta í ofninn) gæðin á þessum skjákortum milli framleiðanda er lítill, hinsvegar getur verið gargandi munur á vanilla skjákorti og OC módeli.
Þetta er RMA yfir Turing og Radeon5000
Maker Sales Returns RMA percentage
AMD 3210 81 2.54%
ASRock 2250 48 2.15%
Gigabyte (AMD) 5990 176 2.94%
MSI (AMD) 8290 161 1.95%
PowerColor 12680 684 5.40%
Sapphire 13360 321 2.41%
XFX 4660 153 3.29%
Gainward 6020 196 3.27%
Gigabyte (NVIDIA)27480 689 2.51%
INNO3D 120 3 3.00%
KFA2 26560 477 1.80%
MSI (NVIDIA) 50860 1312 2.58%
Palit 7150 232 3.25%
PNY 460 8 1.72%
Zotac 3560 97 2.73%
Held að flestir aðrir kaupi kortin af birgjum, því við erum soddan ör-markaður. En birgjar í dag þurfa að skalpa eins og aðrir og halda sömu álagningu þótt kortin séu á scalp verði. Hugsa að palit sé ekki að skalpa til endursöluaðila eins mikið og t.d. MSI
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi skjákort í dag.
Samt tekur maður lauslega gögnum sem eiga ekki við sömu módel. Kannski voru þetta bara lélegar viftur, eða kæling. Kannski er það ástæðan fyrir að þeir pimpuðu upp kælingarnar á 3000 línunni. Þá gæti næsti listi litið allt öðruvísi út. Ég hefði samt viljað sjá þriggja ára ábyrgð á skjákortinu mínu (vanilla palit 3070ti) sem kostaði 189.500 kr en lækkaði um 20þ helgina eftir
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic