Verslanir með rafeindabúnað

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af upg8 »

Hvar er fólk að kaupa sér dót í rafrásir og þessháttar, ég var vanur að fara í miðbæjar radio en það virðist ekki lengur vera til.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af oliuntitled »

Íhlutir í skipholti eru með mikið af dóti :)
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af upg8 »

Kæru viðskiptavinir.
Vegna Covid-19 faraldursins munum við frá og með 7. október EINGÖNGU afgreiða pantanir milli 10:00-15:00 í Skipholti 7.
Er hægt að fara þarna inn að skoða núna eða eru ennþá takmarkanir? Væri líka gaman að vita hvort það er einhver önnur verslun til

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af TheAdder »

upg8 skrifaði:
Kæru viðskiptavinir.
Vegna Covid-19 faraldursins munum við frá og með 7. október EINGÖNGU afgreiða pantanir milli 10:00-15:00 í Skipholti 7.
Er hægt að fara þarna inn að skoða núna eða eru ennþá takmarkanir? Væri líka gaman að vita hvort það er einhver önnur verslun til
Hérna er "uppfærð" útgáfa af vörulista íhluta, https://ihlutir.com.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af jonsig »

Bæði ég og fyrirtækið sem ég vinn hjá verslum allt frá mouser.com. Free shipping yfir 60$ og sendingin mætt daginn eftir. Þegar ég var í skólanum þá verslaði ég og bekkjarfélagarnir mikið af tayda.com sem selja genuine hluti á lágmarksverði í allt through hole og general rafeindaíhluti með ca 5 virka daga sendingartíma. En hlutirnir hafa þróast dálítið svolítið síðan þá hjá mér svo basic mosar og op-ampar eru ekki að virka fyrir mig þar sem ég versla eftir speccum í dag og því alfarið mouser.
Last edited by jonsig on Fim 08. Júl 2021 19:27, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af Sinnumtveir »

jonsig skrifaði:Bæði ég og fyrirtækið sem ég vinn hjá verslum allt frá mouser.com. Free shipping yfir 60$ og sendingin mætt daginn eftir. Þegar ég var í skólanum þá verslaði ég og bekkjarfélagarnir mikið af tayda.com sem selja genuine hluti á lágmarksverði í allt through hole og general rafeindaíhluti með ca 5 virka daga sendingartíma. En hlutirnir hafa þróast dálítið svolítið síðan þá hjá mér svo basic mosar og op-ampar eru ekki að virka fyrir mig þar sem ég versla eftir speccum í dag og því alfarið mouser.
tayda.com virkar ekki en líklega áttu við https://www.taydaelectronics.com/

Þess utan, takk fyrir ábendingarnar.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af jonsig »

Já, taydaelectronics. Man að ég æfði mig á curve tracer í den með componentum frá þeim til að staðfesta að þeir voru genuine.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af Sinnumtveir »

jonsig skrifaði:Já, taydaelectronics. Man að ég æfði mig á curve tracer í den með componentum frá þeim til að staðfesta að þeir voru genuine.
Af síðu þeirra tayda-verja er ekki að sjá að úrvalið sé mikið, eitthvað annað hjá mouser.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af jonsig »

Sinnumtveir skrifaði:
jonsig skrifaði:Já, taydaelectronics. Man að ég æfði mig á curve tracer í den með componentum frá þeim til að staðfesta að þeir voru genuine.
Af síðu þeirra tayda-verja er ekki að sjá að úrvalið sé mikið, eitthvað annað hjá mouser.
þeir eru í basic diy pörtum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Póstur af axyne »

Mouser, digikey eða farnell nota ég mest.
Fínt að kíkja á octopart ef þú ert að leita að einhverju sérstöku.
Electronic and Computer Engineer
Svara