Memory leak í explorer.exe

Svara
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Memory leak í explorer.exe

Póstur af Castrate »

Sælir

Ég er í smá vandræðum hérna. Ég er búinn að leita um allt á google.com að lausn á þessu vandamáli, en ekkert hefur skilað sér.

Vandamálið er basicly að explorer.exe étur og étur virtual memory og skilar engu til baka. Hann var kominn upp í 850mb í gær þegar ég restartaði honum.

Ég er búinn að skanna vírusa, búinn að hreinsa öll spyware með alveg 4 mismunandi forritum. En þetta breytti engu.
Ég er búinn að prufa að stækka og minnka vm(virtual memory).
Spurning hvort maður ætti að slökkva bara á vm, en ég er bara með 512mb innra minni.

Einhver sem veit meira um þetta hérna? :?
kv,
Castrate

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Kannski eithver illa kóðuð viðbót við explorer sem er alltaf að framkvæma eitthvað en skilar aldrei minninu é eftir? Ertu með eitthvað svoleiðis?
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Nei ekki eins og ég viti til.
kv,
Castrate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvernig stillir maður VM ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Properties á My computer - Advanced - Performance, Settings - Advanced - Virtual Memory, Change
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

já það er kannski rétt að taka fram að ég er með Windows xp og Service pack 2,
kv,
Castrate

ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af ammarolli »

kom fyrir mig einu sinni rístartaði tölvuni og skannaði með Window Washer... því eithvað átt upp hdd plássið.
MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ekki er þetta Avi prev mál?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Ekki er þetta Avi prev mál?
Nei, datt það fyrst í hug, en þetta gerist við það eitt að opna Explorer'inn
Svara