Spurning fyrir LG OLED eigendur


Höfundur
Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Frussi »

Aimar skrifaði: af þessum samsung Qled tækjum, er mikill munur að ykkar mati með q60, q80 og upp úr.?
fyrir það sem ég nota þetta í. Mun ég sjá mun í gegnum apple tv á þessum tækjum ?
Held að aðal munurinn sé örgjörvinn og zone lighting dæmið, fleiri zones í dýrari módelunum
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Nariur »

Aimar skrifaði:Ég er að fara að kaupa 3x 75-85".

Eftir að hafa lesið þennan þráð, þá er maður ekki alveg viss um hvað á að kaupa.

þessi sjónvörp eru fyrir heimili og sumarbústað. Annað notað mikið og hitt auðvitað þegar maður er i sveitinni.

Ég mun nota apple tv 4 nýja 2021 gerðina. ætlaði mer að horfa á stöð 2 og sjonvarp simans ásamt netflix. (eru myndlyklar betri upp á myndgæði fyrir sjonvarp símans og stoð 2?)

Verð ekki ekki vandamálið , hugsa að 4k eða 8k og 2.1 stuðningur skilyrði vegna framtíðarnnar (apple tv hefur þann stuðning.)

Einhverjar hugmyndir. Ég nenni ekki að standa í happdrætti með burn in eða annað. þannig er einhver með solid tv. í huga?
Fyrst þú ert svona maður sem segir "verð er ekki vandamálið", þá ertu líklega þannig maður að þú verðir örugglega búinn að skipta tækjunum út löngu áður en burn-in verður issue.
Þetta sem þeir eru að tala um er eitthvað eldgamalt sértilfelli og tækin hafa þróast mikið síðan.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af depill »

Aimar skrifaði:

af þessum samsung Qled tækjum, er mikill munur að ykkar mati með q60, q80 og upp úr.?
fyrir það sem ég nota þetta í. Mun ég sjá mun í gegnum apple tv á þessum tækjum ?
Q60 er með edge lightning, þannig meiri líkur að þú sérð ofbirtu og birtumismun í tækinu heldur enn í Q80 og yfir.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Nariur skrifaði:Þetta sem þeir eru að tala um er eitthvað eldgamalt sértilfelli og tækin hafa þróast mikið síðan.
Það má vera, en ég myndi tæplega kalla þriggja ára tæki eldgömul.
Fyrsta OLED tækið kom árið 2007 og þegar ég kaupi mitt tæki þá er komin 10 ára reynsla á OLED.
Ég á ekki von á því að kraftaverkum síðan þá.

Hér er samaburður á QLED og OLED, eins og ég hef sagt kostir og gallar.
https://www.rtings.com/tv/tools/compare ... shold=0.10
Þarna tilgreina þeir sem „con“ líkur á innbruna í OLED.
Screenshot 2021-07-05 at 13.50.15.png
Screenshot 2021-07-05 at 13.50.15.png (147.89 KiB) Skoðað 1125 sinnum
Ef þið viljið kynna ykkur OLED innbruna betur þá er þetta ágætis lesning:
https://www.rtings.com/tv/learn/real-li ... rn-in-test
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Jón Ragnar »

Vissi ekki þetta með Qled og Burn in

Hef verið að passa mig mjög mikið með þetta á mínu Q80T tæki

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Nariur »

GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:Þetta sem þeir eru að tala um er eitthvað eldgamalt sértilfelli og tækin hafa þróast mikið síðan.
Það má vera, en ég myndi tæplega kalla þriggja ára tæki eldgömul.
Fyrsta OLED tækið kom árið 2007 og þegar ég kaupi mitt tæki þá er komin 10 ára reynsla á OLED.
Ég á ekki von á því að kraftaverkum síðan þá.

Hér er samaburður á QLED og OLED, eins og ég hef sagt kostir og gallar.
https://www.rtings.com/tv/tools/compare ... shold=0.10
Þarna tilgreina þeir sem „con“ líkur á innbruna í OLED.


Ef þið viljið kynna ykkur OLED innbruna betur þá er þetta ágætis lesning:
https://www.rtings.com/tv/learn/real-li ... rn-in-test
Issueið þitt er náttúrulega ekki burn-in, heldur pottþétt einhver PSU galli.
en hins vegar segja þeir hjá rtings "...we don't expect it to be an issue..." og það er fullkomlega rétt hjá þeim.

Jón Ragnar skrifaði:Vissi ekki þetta með Qled og Burn in

Hef verið að passa mig mjög mikið með þetta á mínu Q80T tæki
Burn in er ekki issue á QLED, bara á OLED ef maður fer illa með það.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Jón Ragnar skrifaði:Vissi ekki þetta með Qled og Burn in

Hef verið að passa mig mjög mikið með þetta á mínu Q80T tæki
Það er ekki hætta á burn-in í QLED bara OLED. Þú ættir að vera alveg safe.
https://www.samsung.com/us/televisions- ... n-in-free/
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Nariur skrifaði:Issueið þitt er náttúrulega ekki burn-in, heldur pottþétt einhver PSU galli.
PSU var það sem mig grunaði í fyrstu en Öreind og ELKO þvertaka fyrir það.
Það gæti verið framleiðslugalli því LG viðurkenna að árið 2017 hafi verið galli í verskmiðjum varðandi kælingu á panelum sem osakaði nákvæmlega svona burnin á 55" tækjum í sömu línu, þ.e. c.a. 75% af miðjufleti yrði líklegt til að gefa sig með tímanum. Þeir viðurkenna það hins vegar ekki með 65" tækin. En við fáum víst aldrei að vita hvað orsakaði þetta. Kannski var ég bara óheppinn að fá gallaða mánudags eintak, en meðan það er ekki vitað þá treysti ég ekki OLED.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Nariur »

GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:Issueið þitt er náttúrulega ekki burn-in, heldur pottþétt einhver PSU galli.
PSU var það sem mig grunaði í fyrstu en Öreind og ELKO þvertaka fyrir það.
Það gæti verið framleiðslugalli því LG viðurkenna að árið 2017 hafi verið galli í verskmiðjum varðandi kælingu á panelum sem osakaði nákvæmlega svona burnin á 55" tækjum í sömu línu, þ.e. c.a. 75% af miðjufleti yrði líklegt til að gefa sig með tímanum. Þeir viðurkenna það hins vegar ekki með 65" tækin. En við fáum víst aldrei að vita hvað orsakaði þetta. Kannski var ég bara óheppinn að fá gallaða mánudags eintak, en meðan það er ekki vitað þá treysti ég ekki OLED.
Ég skil fullkomlega að þú sért tortrygginn eftir að hafa brennt þig svona svakalega.
Við getum samt verið sammála um að þitt vandamál er alls ekki hefðbundið burn-in issue, er það ekki?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Nariur skrifaði:
Ég skil fullkomlega að þú sért tortrygginn eftir að hafa brennt þig svona svakalega.
Brennt mig á burn-in „phun intended“ :sleezyjoe

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af brynjarbergs »

Sko, Q80 er með full-array baklýsingu en q60 baklýsir inn á skjá meðfram rammanum.
Það var rosalega visualt í myrkri.

Ég sjálfur á 75" Q70 2019 tæki sem er með sömu tækni og Q80 í dag og sé ekki eftir krónu.
Þú getur svo skoðað Rtings samanburðinn á Q60 og Q80 hér:

https://www.rtings.com/tv/tools/compare ... eshold=0.1

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Aimar »

Gott mál . Ég endaði í 75` q95
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Aimar skrifaði:Gott mál . Ég endaði í 75` q95
Til hamingju!!
Áttu link á tækið?

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Aimar »

GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Wooww!!! Þetta er flott tæki! Congrats! :happy
Svara