Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Svara

Höfundur
Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Póstur af Semboy »

Thetta er topologid. Agent gaejjin er að skila trap(skilaboðin) yfir a unixboxid
Mynd
Mynd


Hér er hægt að sjá ég commentadði út file sem ég bjó til, afþví ég fékk ekkert traps á því.
Mynd

fór svo strax í "Standard output" og þar sé ég "unknown snmp version 193"

Mynd
Veit ekki hvort þetta sé vandmálið, búinn að vera í 2 og hálfan tíma að þessu.
Ég hálfgert að efa að það sé eithvað að þessu því í normal operation aetti snmp daemonid að stoppa keyrsluna.

EDIT: image added
Last edited by Semboy on Lau 26. Jún 2021 17:52, edited 1 time in total.
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Póstur af kizi86 »

hvað stendur í línu 32 í þessari skrá? þar sem fyrsta warning er á þeirri línu?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Póstur af jonfr1900 »

Þú þarft að skilgreina snmp version og public (hópur, notandi osfrv) stillingar hjá öllum clientum sem þú ert að safna gögnum frá. Þú þarft einnig að gera þetta á Ubuntu vélinni sem safnar gögnunum svo að stillingin sé allstaðar mjög svipuð í öllum config skrám.

Nánar hérna fyrir Ubuntu. Ég nota venjulega snmpt með mrtg á FreeBSD en ekki Ubuntu en grunnatriðin eru svipuð.

SNMP Manual

Höfundur
Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Póstur af Semboy »

kizi86 skrifaði:hvað stendur í línu 32 í þessari skrá? þar sem fyrsta warning er á þeirri línu?
thessi listi er bara ad sina history i hvert skipti thegar eg var ad runna thann service og eg var buinn ad fixa thad.
jonfr1900 skrifaði:Þú þarft að skilgreina snmp version og public (hópur, notandi osfrv) stillingar hjá öllum clientum sem þú ert að safna gögnum frá. Þú þarft einnig að gera þetta á Ubuntu vélinni sem safnar gögnunum svo að stillingin sé allstaðar mjög svipuð í öllum config skrám.

Nánar hérna fyrir Ubuntu. Ég nota venjulega snmpt með mrtg á FreeBSD en ekki Ubuntu en grunnatriðin eru svipuð.

SNMP Manual
eg var buinn ad skilgreina allt thad og thu serd ubuntu velin er ad sjuga thessar upplysingar yfir a udp port 162.
Allavega eg hendi inn RAS PI og thad virkadi. Thannig eithvad ad ubuntu setupid sem er a virtual velini.
Last edited by Semboy on Lau 03. Júl 2021 09:26, edited 1 time in total.
hef ekkert að segja LOL!

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver sett upp SNMP á unixbox?

Póstur af jonfr1900 »

Það getur verið að Ubuntu sé ekki að keyra rétt SNMP scriptur þar sem þær eru byggðar á perl eða python (eða bæði).
Svara