[TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + skjár, skoða íhlutasölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Læst
Skjámynd

Höfundur
ThorGodOfGaming
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Okt 2020 19:15
Staða: Ótengdur

[TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + skjár, skoða íhlutasölu

Póstur af ThorGodOfGaming »

Góðan daginn kæru vaktarar,

Þá er það komið að því, ég hef ákveðið að setja fínu leikjatölvuna mína á sölu. Þar sem ég er ekki svo mikill leikjaspilari, heldur meiri áhugamaður um að setja tölvurnar saman, langar mig til þess að veita einhverjum einstaklega heppnum tækifæri á að kaupa þessa yndislegu tölvu af mér. Og þar sem þetta er frábær 4k leikjatölva, ætla ég að láta skjáinn fylgja með í sölunni (hluti af verðinu)

Íhlutir í tölvunni hljóma svona:
- MB: Asrock X570 Steel Legend
- CPU: Ryzen 9 3900x
- Cooler: Arctic Liquid Freezer 2 240mm
- GPU: Powercolor Radeon RX 6800 Red Devil LE
- PSU: Seasonic Focus GX 750w
- RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 2x16 GB 3200mhz C16
- SSD: Corsair Force MP600 Gen4 500 GB
- Case: Corsair Carbide 275 R
- 4 kassaviftur, 1 að aftan, 2 að ofan, 1 að framan ásamt radiator.

Tölvan er núna orðin um það bil hálfs árs, vel með farin, og á hún nóg eftir í leikjaspilun. Virkilega öflug og keyrir eins og enginn sé morgundagurinn. Áður en hún afhendist, verður búið að hreinsa öll gögn af henni, þannig hún verður nánast eins og ný. Skilyrði er, en þó er hægt að ræða betur, að skjárinn fari með.

Skjárinn: Lenovo L28u-30 28 tommur UHD 4k skjár

Skjárinn var keyptur um 1-2 mánuðum á undan tölvunni

Ásett verð: 475.000kr

Ath. Þetta verð er sett saman úr því sem ég keypti íhlutina fyrir, með tilliti til verðlækkunar fyrir hvern og einasta part, fyrir utan skjákortið. Endilega hendið á mig fyrirspurnum hér eða í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga. Verðlöggur velkomnar

Uppfærsla: Get látið hina ýmsu kassa fylgja með fyrir safnar, m.a. Kassann utan af skjákortinu.
DB1F7780-A93A-4495-846E-1DD590DA61EF.jpeg
DB1F7780-A93A-4495-846E-1DD590DA61EF.jpeg (2.16 MiB) Skoðað 789 sinnum
635A910D-7328-4521-A7B7-4D7669D95960.jpeg
635A910D-7328-4521-A7B7-4D7669D95960.jpeg (2.37 MiB) Skoðað 789 sinnum
0C5532A8-563A-4171-9FF5-82A8F4E88470.jpeg
0C5532A8-563A-4171-9FF5-82A8F4E88470.jpeg (1.06 MiB) Skoðað 789 sinnum
9AC17ACF-DE95-435D-AAFF-3335D321973D.jpeg
9AC17ACF-DE95-435D-AAFF-3335D321973D.jpeg (2.54 MiB) Skoðað 789 sinnum
716F7807-27C7-471F-A33B-BE654420BFB0.jpeg
716F7807-27C7-471F-A33B-BE654420BFB0.jpeg (1.95 MiB) Skoðað 789 sinnum
1090097D-5CA4-4857-954E-9DA55E53BD8A.jpeg
1090097D-5CA4-4857-954E-9DA55E53BD8A.jpeg (2.17 MiB) Skoðað 789 sinnum
4EA57A2F-A78F-4B6E-9726-5296CE0836BD.jpeg
4EA57A2F-A78F-4B6E-9726-5296CE0836BD.jpeg (2.23 MiB) Skoðað 789 sinnum
6170FD7A-D0B8-419B-BC25-10649D8119FB.jpeg
6170FD7A-D0B8-419B-BC25-10649D8119FB.jpeg (2.25 MiB) Skoðað 789 sinnum
81A83542-B6D9-4FF4-BC20-9C0B63757430.jpeg
81A83542-B6D9-4FF4-BC20-9C0B63757430.jpeg (2.52 MiB) Skoðað 789 sinnum
0B237E97-0069-454D-AFDB-01C4334A3AD7.jpeg
0B237E97-0069-454D-AFDB-01C4334A3AD7.jpeg (2.69 MiB) Skoðað 789 sinnum
Last edited by ThorGodOfGaming on Lau 19. Jún 2021 08:22, edited 2 times in total.
Ryzen 9 3900x - Radeon RX 6800 - Asrock Steel Legend - Corsair Vengeance RGB Pro, 32 GB, 3200mhz - Corsair Force MP600 500GB

Anima
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Lau 28. Nóv 2020 00:13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + Skjár, 475 þús.

Póstur af Anima »

I can pay 200k for all :P This is my cap for computer. If you dont want to sell me, ignore my message :P Have a nice day
Skjámynd

Höfundur
ThorGodOfGaming
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Okt 2020 19:15
Staða: Ótengdur

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + Skjár, 475 þús.

Póstur af ThorGodOfGaming »

Fyrst það er ekki mikill áhugi fyrir kaupum á þessum pakka, ætla ég að athuga hvort áhugi sé fyrir íhlutasölu. Tek við tilboðum frá og með þessari stundu og ef tilboð fæst í flesta hlutina, slæ ég til og sel þá.
Ryzen 9 3900x - Radeon RX 6800 - Asrock Steel Legend - Corsair Vengeance RGB Pro, 32 GB, 3200mhz - Corsair Force MP600 500GB
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + Skjár, 475 þús.

Póstur af kunglao »

þrusu vél.
Gangi þér vel með söluna !
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
ThorGodOfGaming
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Okt 2020 19:15
Staða: Ótengdur

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + Skjár, 475 þús.

Póstur af ThorGodOfGaming »

kunglao skrifaði:þrusu vél.
Gangi þér vel með söluna !
Þakka þér fyrir :o
Ryzen 9 3900x - Radeon RX 6800 - Asrock Steel Legend - Corsair Vengeance RGB Pro, 32 GB, 3200mhz - Corsair Force MP600 500GB

Anima
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Lau 28. Nóv 2020 00:13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + skjár, skoða íhlutasölu

Póstur af Anima »

pm


Last bumped by ThorGodOfGaming on Sun 20. Jún 2021 12:03.
Læst