Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Allt utan efnis

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af B0b4F3tt »

GuðjónR skrifaði:Er ekki ágætt að kaupa fyrir milljón á 79 selja svo fyrir 2 milljónir á genginu 158 borga 200k í fjármagnstekjuskatt og senda svo BB blóm með kveðju fyrir ókeypis 800k?
Þarftu ekki að borga tekjuskatt ef þú selur hlutinn innan einhverja X ára?

Kv. Elvar
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af GullMoli »

GuðjónR skrifaði:Er ekki ágætt að kaupa fyrir milljón á 79 selja svo fyrir 2 milljónir á genginu 158 borga 200k í fjármagnstekjuskatt og senda svo BB blóm með kveðju fyrir ókeypis 800k?
https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... uhagnadur/
Frá og með álagningu 2021, vegna tekna á árinu 2020, skal ekki reikna tekjuskatt af annars vegar vaxtatekjum og hins vegar tekjum af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga, samtals allt að 300.000 kr. á ári hjá manni. Frádráttur skal nýttur þannig að fyrst skal jafna út vaxtatekjur, næst arðstekjur og loks söluhagnað af hlutabréfum þar til hámarki frádráttar hefur verið náð.

Það væru þá 700.000 sem bæri 22% fjármangstekjuskatt (ef þetta eru einu fjármangstekjurnar): 154.000 kr í skatt og 846.000 kr í vasan.


EDIT: Ég keypti enda held að þetta sé örugglega besta Íslenska fjárfesting sem þú hefðir getað gert í ár, það sést líka út frá þessum gífurlega áhuga.
Last edited by GullMoli on Mið 16. Jún 2021 11:47, edited 2 times in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af GuðjónR »

Ohh náði ekki millu…
Viðhengi
4BEF71CD-6B96-4A29-9A1D-E5594C2AD04F.jpeg
4BEF71CD-6B96-4A29-9A1D-E5594C2AD04F.jpeg (93.25 KiB) Skoðað 2444 sinnum

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af B0b4F3tt »

GullMoli skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki ágætt að kaupa fyrir milljón á 79 selja svo fyrir 2 milljónir á genginu 158 borga 200k í fjármagnstekjuskatt og senda svo BB blóm með kveðju fyrir ókeypis 800k?
https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... uhagnadur/
Frá og með álagningu 2021, vegna tekna á árinu 2020, skal ekki reikna tekjuskatt af annars vegar vaxtatekjum og hins vegar tekjum af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga, samtals allt að 300.000 kr. á ári hjá manni. Frádráttur skal nýttur þannig að fyrst skal jafna út vaxtatekjur, næst arðstekjur og loks söluhagnað af hlutabréfum þar til hámarki frádráttar hefur verið náð.

Það væru þá 700.000 sem bæri 22% fjármangstekjuskatt (ef þetta eru einu fjármangstekjurnar): 154.000 kr í skatt og 846.000 kr í vasan.


EDIT: Ég keypti enda held að þetta sé örugglega besta Íslenska fjárfesting sem þú hefðir getað gert í ár, það sést líka út frá þessum gífurlega áhuga.
Er ekki verið að meina að þú borgar bara fjármagnstekjuskatt af fyrstu 300.000 krónunum og svo tekjuskatt eftir það? Eða er ég að misskilja þetta?

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af Hizzman »

Það er greiddur 22% af öllum fjármagnstekjum en veittur 300þ kr afsláttur á ári af sjálfum skattinum.

td ef þú keyptir einhver bréf á 2m fyrir nokkrum árum og selur nú á 5m eru fjármagnstekjur 3m, 22% af því er 660þ, það er 300þ afsláttur þannig að þú greiðir 360þ

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af B0b4F3tt »

Hizzman skrifaði:Það er greiddur 22% af öllum fjármagnstekjum en veittur 300þ kr afsláttur á ári af sjálfum skattinum.

td ef þú keyptir einhver bréf á 2m fyrir nokkrum árum og selur nú á 5m eru fjármagnstekjur 3m, 22% af því er 660þ, það er 300þ afsláttur þannig að þú greiðir 360þ
Já, þú ert semsagt bara að greiða fjármagnstekjuskatt af hagnaðinum ef þú átt bréfin í einhvern tíma. En ef þú kaupir bréf og selur þau strax með hagnaði þá er borgaður tekjuskattur af hagnaðinum.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af hagur »

B0b4F3tt skrifaði: Já, þú ert semsagt bara að greiða fjármagnstekjuskatt af hagnaðinum ef þú átt bréfin í einhvern tíma. En ef þú kaupir bréf og selur þau strax með hagnaði þá er borgaður tekjuskattur af hagnaðinum.
Við hvaða tíma er miðað þar?

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af dadik »

B0b4F3tt skrifaði:
Já, þú ert semsagt bara að greiða fjármagnstekjuskatt af hagnaðinum ef þú átt bréfin í einhvern tíma. En ef þú kaupir bréf og selur þau strax með hagnaði þá er borgaður tekjuskattur af hagnaðinum.
hmmm, ertu viss um þetta? Fjármagnstekjur eru alltaf fjármagnstekjur óháð tíma.
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af urban »

Ef að ég skil þetta rétt, þá skiptir engu máli hversu lengi þú hefur átt þau.
(ef frá eru talin einhverja hluta vegna bréf keypt á árunum 1990 - 1996 að ákveðnum skilyrðum uppfylltum)
18. gr.
Hagnaður af sölu hlutabréfa … 1) telst að fullu til skattskyldra tekna á söluári og skiptir ekki máli hve lengi skattaðili hefur átt hin seldu hlutabréf.
(tekið héðan https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003090.html )

og fundið út frá þessari síðu.
https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... uhagnadur/
Last edited by urban on Mið 16. Jún 2021 23:04, edited 2 times in total.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af B0b4F3tt »

Fyrirtækið sem ég er að vinna hjá leyfir starfsfólki að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu fyrir X upphæð með Y afslætti. Ég hef hingað til keypt bréfin og svo selt þau strax. Samkvæmt RSK þarf ég að borga tekjuskatt af hagnaðinum sem myndast við þennan fjármálagjörning, ekki fjármagnstekjuskatt.

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af dadik »

Já, það er af því að þetta eru kaupréttarbréf (options). Kaupréttur starfsmanna er skattlagður eins og launatekjur. Ef þú keyptir bréfin á almennum markaði borgarðu fjármagnstekjuskatt af (væntum) hagnaði.
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af SolidFeather »

Last edited by SolidFeather on Þri 22. Jún 2021 10:08, edited 1 time in total.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af russi »

Mun líklega síga hægt upp í nokkra daga svo jafnvel sveiflast aðeins niður áður en þetta fer að sína stöðugleika.

Tók eftir því að minn hlutur var ekki kominn inná Vörslureikninginn minn, er sama að gerast hjá ykkur? Er svosem ekkert að stressa mig á þvi strax
Last edited by russi on Þri 22. Jún 2021 10:12, edited 1 time in total.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af GullMoli »

russi skrifaði:
Mun líklega síga hægt upp í nokkra daga svo jafnvel sveiflast aðeins niður áður en þetta fer að sína stöðugleika.

Tók eftir því að minn hlutur var ekki kominn inná Vörslureikninginn minn, er sama að gerast hjá ykkur? Er svosem ekkert að stressa mig á þvi strax
Komið inn hjá mér.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af GuðjónR »

russi skrifaði:
Mun líklega síga hægt upp í nokkra daga svo jafnvel sveiflast aðeins niður áður en þetta fer að sína stöðugleika.

Tók eftir því að minn hlutur var ekki kominn inná Vörslureikninginn minn, er sama að gerast hjá ykkur? Er svosem ekkert að stressa mig á þvi strax
Mitt var komið inn fyrir helgi :happy
Viðhengi
28CA7BEE-A8F6-4AAA-BEA4-743ACF0B5323.png
28CA7BEE-A8F6-4AAA-BEA4-743ACF0B5323.png (271.97 KiB) Skoðað 1947 sinnum
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af russi »

Landsbankinn eitthvað að draga lappirnar hjá mér þá
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af gnarr »

Allt að stefna í heljarinnar Icesave party...

Hvað ætli það líði langur tími þangað til við finnum út að þetta er allt bara scam svo að einhver vinur BB geti keypt sér alvöru snekkju?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af Nariur »

gnarr skrifaði:Allt að stefna í heljarinnar Icesave party...

Hvað ætli það líði langur tími þangað til við finnum út að þetta er allt bara scam svo að einhver vinur BB geti keypt sér alvöru snekkju?
:roll:
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af urban »

gnarr skrifaði:Allt að stefna í heljarinnar Icesave party...

Hvað ætli það líði langur tími þangað til við finnum út að þetta er allt bara scam svo að einhver vinur BB geti keypt sér alvöru snekkju?
hvernig á þetta að vera skam ?
Það er engin annar að fara að hagnast á bréfunum hans Guðjóns en Guðjón.
Það geta alveg aðrir hagnast á restinni sem að á eftir að selja, það geta líka allir tapað á þessu, en það er engin annar að fara að hagnast á hlutnum hans Guðjóns (bara svona svo að ég nefni hann)


auðvitað á síðan eftir að selja helling í bankanum ennþá, auðvitað er alveg hægt að einkavinavæða þann hluta og álíka, en kommon, menn eru komnir með sinn hluta af bankanum í hendurnar, það er rosalega erfitt að fakea það.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af MrIce »

urban skrifaði:
gnarr skrifaði: Það er engin annar að fara að hagnast á bréfunum hans Guðjóns en Guðjón.
Þannig að það er Guðjón sem er vinur BB? I knew it! :guy
-Need more computer stuff-
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af gnarr »

urban skrifaði: hvernig á þetta að vera skam ?
Það er engin annar að fara að hagnast á bréfunum hans Guðjóns en Guðjón.
Það geta alveg aðrir hagnast á restinni sem að á eftir að selja, það geta líka allir tapað á þessu, en það er engin annar að fara að hagnast á hlutnum hans Guðjóns (bara svona svo að ég nefni hann)


auðvitað á síðan eftir að selja helling í bankanum ennþá, auðvitað er alveg hægt að einkavinavæða þann hluta og álíka, en kommon, menn eru komnir með sinn hluta af bankanum í hendurnar, það er rosalega erfitt að fakea það.
Hvert heldurðu eiginlega að peningarnir hanns Guðjóns hafi farið? Þeir fóru beint í bankann, svo að ef einhver í bankanum er að gera eitthvað shady, þá var Guðjón að setja peninga beint í vasan hjá þeim einstakling.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

thrkll
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af thrkll »

gnarr skrifaði:
Hvert heldurðu eiginlega að peningarnir hanns Guðjóns hafi farið? Þeir fóru beint í bankann ...

Hvert heldur ÞÚ að peningarnir hafi farið? Eigandi bankans var að selja hluti í bankanum og eigandinn er ríkissjóður. Peningarnir fara því ekki beint í bankann heldur beint í ríkissjóð. :face

SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af SE-sPOON »

russi skrifaði:Landsbankinn eitthvað að draga lappirnar hjá mér þá
Sama hér, er í Arion og vörslusafnið mitt er tómt ennþá.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af russi »

SE-sPOON skrifaði:
russi skrifaði:Landsbankinn eitthvað að draga lappirnar hjá mér þá
Sama hér, er í Arion og vörslusafnið mitt er tómt ennþá.
Er frétt á mbl núna um að þetta geti tekið 2 daga, þannig þeir sem greiddu í gær ættu að sjá þetta á morgun. Þetta er auðvitað slæmt fyrir þá sem ætla að selja strax, en ætti ekki skipta máli fyrir þá sem ætla að eiga þetta í einhvern tíma.

Varðandi það að kaup séu hress á þessu, er eðlilegt, Það er fullt af hákörlum þarna sem fengu ekki það sem þeir vildu og eru þeir að reyna nálgast það núna þegar þetta er farið á markað. Ef allir einstaklingar selja hákörlunum, þá mun auðvitað stórir hluthafar myndast, sumsé vinir BB :D
Þetta er auðvitað eðli markaðins, það er þeirra sem eiga bréf að koma í veg fyrir svona, en að sama skapi vilja þeir sem eiga þau auðvitað fá eitthvað fyrir þau... smá catch 22 ef manni er illa við að einhver sé hákarl

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Póstur af Dr3dinn »

ritskoðað, eytt af Dr3dinn
Last edited by Dr3dinn on Þri 22. Jún 2021 14:57, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Svara