ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Sé aðallega eftir að hafa ekki getað notað þetta meira, þetta er mjög tæknilega fullkomin græja, eiginlega ein af tæknilega fullkomnustu græjum sem þú getur keypt á neytendamarkaði í dag. En fannst vanta áhugaverðar "upplifanir" í þetta, það mun koma á endanum þó eitthvað sem maður getur ekki verið án.
Vissulega truflaði mig eitthvað þessi samtvinnun við facebook.
Ætla að bíða með að kaupa nýtt tæki í svona 1-2 ár, finnst vanta meiri framþróun í sjónsviði (field of view).
Last edited by appel on Fös 18. Jún 2021 09:14, edited 1 time in total.