Ég verð að viðurkenna að mér hefur misminnt, ég var í veseni einhvern tímann að tengja eldri græju, lausnin var að slökkva á því að þráðlausa netið notaði sama nafn fyrir 2.4 og 5Ghz, en það hefur greinilega verið áður en ég fór í Unifi.
Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þarftu að búa til 2 þráðlaus net og stilla hvort um sig sem 2.4 og 5Ghz.
TheAdder skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér hefur misminnt, ég var í veseni einhvern tímann að tengja eldri græju, lausnin var að slökkva á því að þráðlausa netið notaði sama nafn fyrir 2.4 og 5Ghz, en það hefur greinilega verið áður en ég fór í Unifi.
Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þarftu að búa til 2 þráðlaus net og stilla hvort um sig sem 2.4 og 5Ghz.
Þegar þú segir þetta þá fatta ég að ég setti einmitt bæði 2.4 og 5 á sama nafnið. Ég þarf að prófa búa til 2 wifi. Takk