Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?


axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af axyne »

Ég var að klára Portal Reloaded
Leikurinn er ókeypis ef þú átt Portal 2 fyrir.
Mæli mjög mikið með honum ef þú fílaðir Portal leikina.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af HalistaX »

Revenant skrifaði:Ég biðst fyrirfram afsökunar en Factorio er stafrænt kókaín.
Prufaðu Satisfactory. Basically sama dæmi nema í fyrstu persónu.

Annars er ég að reyna að finna mér vél til að geta dottið aftur inní Minecraft, Warzone og 7 Days to Die, eða er það planið amk.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af toaster »

Rust
Skjámynd

KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af KaldiBoi »

Er að reyna spila Escape From Tarkov, enn learning curve-ið er fáranlega gróft og langdregið.

Tbh. sé ég svolítið eftir að hafa verslað hann, því ég var að leita af "heiladauðum" leik eins og Warzone.

Mæli samt með fyrir þá sem vilja slow combat mjög tactical leiki.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af Jón Ragnar »

Tarkov er ógeðslega erfiður og flókið að komast inn í hann en gríðarlega rewarding



Datt aftur inn í PUBG samt, er í góðum hópi þar sem spilar mjög mikið.

Fékk feitt ógeð af Warzone
Last edited by Jón Ragnar on Fös 04. Jún 2021 13:46, edited 1 time in total.

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af blitz »

Ég hef rosa lítinn metnað fyrir leikjaspilun í dag - prófaði samt Chivalry 2 betuna sem var í gangi um daginn og ákvað að pre-order ( :-$ ) leikinn, sem kemur út 8. júní - fullkominn til að grípa í.
PS4
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af ChopTheDoggie »

KaldiBoi skrifaði:Er að reyna spila Escape From Tarkov, enn learning curve-ið er fáranlega gróft og langdregið.

Tbh. sé ég svolítið eftir að hafa verslað hann, því ég var að leita af "heiladauðum" leik eins og Warzone.

Mæli samt með fyrir þá sem vilja slow combat mjög tactical leiki.
Ég mæli með að spila offline-mode fyrst bara svona til þess að læra maps, byssurnar ofl. basically bara læra á leikinn án þess að vera skotinn í hausinn hægri og vinstri.
Getur stillt á difficulty og hversu mikið AI þar er en græðir ekkert á loot né missiru neitt þar sem progress save-ast ekki á offline mode sem er snilld.

Persónulega finnst mér gaman að fara í Factory með Horde stillt á, shit gets real, real fast :D
En já, eins og þú segir þá er þetta mjög tactical realistic leikur og þá má búast við að learning curve-ið verður fáranlega gróft.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af urban »

axyne skrifaði:Ég var að klára Portal Reloaded
Leikurinn er ókeypis ef þú átt Portal 2 fyrir.
Mæli mjög mikið með honum ef þú fílaðir Portal leikina.
Alveg elskaði Portal leikina, takk fyrir að benda á þennan, er einmitt að prófa hann núna með bjór, rifja upp gamla tíma.
Sakna samt GLaDOS, það er ein alskemmtilegasta "persóna" úr tölvuleik sem að ég man eftir. (tek það fram að ég var bara að byrja, getur vel verið að maður heyri í henni seinna)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af Hannesinn »

Rocket League - Eiginlega religiously mikið. 1500 tímar frá því Covid byrjaði. Fótboltaleikur fyrir þá sem elska fótbolta og fótboltaleikur fyrir þá sem hata fótbolta. :)

Bloodstained: Ritual of the Night - "Spiritual successor" af Castlevania. Kominn örugglega svona 5-6 klst. inn í þennan og á margar klst. eftir.

Rad Rodgers - Annar oldschool platformer sem er helvíti skemmtilegur. Stal litaspjaldinu frá Ori and the Blind Forest sem ég spilaði í gegn fyrst þegar hann var nýr og seinast núna fyrir jól, og það er lítið slæmt við því að segja.

Á hliðarlínunni: Immortals Fenyx Rising og svo Oddworld: Soulstorm og Ghost of Tsushima á plebbanum.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af Dr3dinn »

eu4
csgo
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af ColdIce »

RDR2
Farcry5
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af Semboy »

half-life 1
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Póstur af Nördaklessa »

Red dead 2
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Svara