Er að kanna áhugann á turninum mínum og eflaust öllum fylgihlutum ef áhugi er til staðar.
Tölvan:
Skjákort: Zotac RTX 3070 8GB Gaming Twin Edge
Örgjörvi: i5-8600k 3.6 GHz
Kæling: Be quiet! Pure Rock 2
Móðurborð: ASRock Z390 Phantom Gaming 4
Vinnsluminni: 2x 8 GB 3600 MHz DDR4 Corsair Vengance
Geymsla: 1TB Samsung 870 QVO SATA SSD, 240GB Apacer AS340 SATA SSD og 2TB Seagate ST2000DM001-1CH164 SATA HDD
Power supply: 735W
Turn: Basic svartur turn með rauðri framhlið.
Aukahlutir til sölu sér eða með turninum.
Lyklaborð: Razer Cynosa Chroma - https://elko.is/razer-cynosa-chroma-gaming-key
Mús: Logitech G502 Lightspeed þráðlaus - https://elko.is/g502-lightspeed-wireless-gamin
Skjár 1: Samsung 31.5" 1440p@144Hz - https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... jg56qquxen
Skjár 2: MSI Optix AG32C 31.5" 1080p@165Hz - https://www.msi.com/Monitor/Optix-AG32C/Overview
Skjáarmur: Essentials tvöföldur skjáarmur - Stál - https://elko.is/essentials-tvofold-skja ... al-es72580
Verðhugmynd fyrir turninn er 300k en skoða öll tilboð.