Rafhlöðuskipti Macbook 12"
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Sæl/Sælir, eru einhverjir aðrir en Epli/Macland sem taka að sér að skipta um rafhlöðu í Macbook 12" (Early 2015)? Mér nefnilega þykir vænt um annan handlegginn á mér og vill helst ekki missa hann í kostnað.
Endilega ef þið vitið um einhver fyrirtæki og/eða einstaklinga sem taka svona að sér, megið endilega deila því með mér.
Endilega ef þið vitið um einhver fyrirtæki og/eða einstaklinga sem taka svona að sér, megið endilega deila því með mér.
Last edited by peturthorra on Þri 25. Maí 2021 20:53, edited 1 time in total.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Svo líka IcePhone.audiophile skrifaði:Hefur þú skoðað Smartfix.is?
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
ChopTheDoggie skrifaði:Svo líka IcePhone.audiophile skrifaði:Hefur þú skoðað Smartfix.is?
Get ekki sagt að ég hafi heyrt góða hluti af rafhlöðunum þeirra, endingin séu nokkrir mánuðir fyrir iPhone, en vissulega ódýrara.
Ef þú vilt rafhlöðu sem kemur til með að endast, þá kostar það einfaldlega sitt og þá mæli ég með VISS eða Epli. VISS hafa reynst mér mjög vel með Apple viðgerðir og ábyrgðir.
Last edited by GullMoli on Mið 26. Maí 2021 09:19, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Viss verkstæðið er Macland í dag. Held að Epli og Macland skipti út öllu top-caseinu á þessu módeli til þess að skipta um batterý.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Þau gera það. Og það kostar 70.000kr, ég er ekki alveg tilbúinn að þann kostnaðPandemic skrifaði:Viss verkstæðið er Macland í dag. Held að Epli og Macland skipti út öllu top-caseinu á þessu módeli til þess að skipta um batterý.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
og ég sem var að selja mína Macbook Pro 2014 á svipuðu verði, viltu ekki bara kaupa hana af mér á 60?peturthorra skrifaði:Þau gera það. Og það kostar 70.000kr, ég er ekki alveg tilbúinn að þann kostnaðPandemic skrifaði:Viss verkstæðið er Macland í dag. Held að Epli og Macland skipti út öllu top-caseinu á þessu módeli til þess að skipta um batterý.
En er ekki spurning um að panta nýja rafhlöðu og skipta um sjálfur? Gæti sparað þér mörg, mörg þúsundkalla.
Last edited by ChopTheDoggie on Mið 26. Maí 2021 20:41, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Algjörlega, ef ég fyndi rafhlöðu sem er send til Íslands :/ChopTheDoggie skrifaði:og ég sem var að selja mína Macbook Pro 2014 á svipuðu verði, viltu ekki bara kaupa hana af mér á 60?peturthorra skrifaði:Þau gera það. Og það kostar 70.000kr, ég er ekki alveg tilbúinn að þann kostnaðPandemic skrifaði:Viss verkstæðið er Macland í dag. Held að Epli og Macland skipti út öllu top-caseinu á þessu módeli til þess að skipta um batterý.
En er ekki spurning um að panta nýja rafhlöðu og skipta um sjálfur? Gæti sparað þér mörg, mörg þúsundkalla.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Rafhlaðan er límd í botninn á þessari vél, ekki toppinn eins og á flestum vélum í dag.
Því er skipt um alla botnplötuna í þessu tilviki.
Ef rafhlaðan fellur á rafhlöðuprófi þá getum við pantað botnplötu (m. rafhlöðu) á svokölluðu "battery-only" verði sem kostar 50.900 kr. m. vsk og vinnu (þar af er 1 tími í vinnu við ísetningu og prófanir, 15.990 kr.) hjá okkur í Macland.
Almennur afgreiðsutími á svona er um 5 virkir dagar hjá okkur.
Því er skipt um alla botnplötuna í þessu tilviki.
Ef rafhlaðan fellur á rafhlöðuprófi þá getum við pantað botnplötu (m. rafhlöðu) á svokölluðu "battery-only" verði sem kostar 50.900 kr. m. vsk og vinnu (þar af er 1 tími í vinnu við ísetningu og prófanir, 15.990 kr.) hjá okkur í Macland.
Almennur afgreiðsutími á svona er um 5 virkir dagar hjá okkur.
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Hef fengið send batterý frá þessum aðila ( https://hobbyking.com) sem ég lóða svo saman sjálfur, fékk batterý í borvél .
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Hérna getur þú keypt rafhlöðu+botn 155 bandaríkjadali með flutningagjaldi, þ.e. undir 25 þús. komið heim með öllum gjöldum. Ert svo enga stund að skipta um þetta, tekur þennan mann bókstaflega innan við tvær mínútur að taka af botninn með batteríið.
Ég myndi nú halda að þetta sé skárri kostur en að borga yfir 50 þúsund til að láta gera fyrir þig.
Ég myndi nú halda að þetta sé skárri kostur en að borga yfir 50 þúsund til að láta gera fyrir þig.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz