Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
- Viðhengi
-
- csgo.jpg (139.01 KiB) Skoðað 2350 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Það örlitla sem ég næ að spila er:
PC: Valorant, skemmtileg blanda af CSGO og Overwatch.
Oculus VR: Ancient Dungeon ( https://www.oculus.com/experiences/ques ... cale=en_US )
PC: Valorant, skemmtileg blanda af CSGO og Overwatch.
Oculus VR: Ancient Dungeon ( https://www.oculus.com/experiences/ques ... cale=en_US )
Last edited by GullMoli on Mið 26. Maí 2021 09:06, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Resident evil 8 svo alltaf call of duty sem maður grípur alltaf í. stór game release mánuður á nintendo switch í næsta mánuði þannig að maður pikkar eflaust upp mario golf þar
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Er í Elite: Dangerous og smá AoE 2 ennþá.
5800x/2080
1600x/1070SLI
1600x/1070SLI
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
er stundum í Atom RPG ( https://store.steampowered.com/app/5526 ... ndie_game/ )
er líkt Fallout1/2, betra en nýju Wasteland, margir möguleikar og skemmtileg quest
er líkt Fallout1/2, betra en nýju Wasteland, margir möguleikar og skemmtileg quest
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Er að byrja á Demon Souls og mæti reglulega í Warzone.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.
You're getting old. Ég kannast við þetta.
5800x/2080
1600x/1070SLI
1600x/1070SLI
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Allir þessir leikir og enginn tími, þannig að sá tími sem gefst fer í valkvíðaToy-joda skrifaði:worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.
You're getting old. Ég kannast við þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
málið er það að ég hef tímann og mig langar að spila, en hef ekki nennunaTheAdder skrifaði:Allir þessir leikir og enginn tími, þannig að sá tími sem gefst fer í valkvíðaToy-joda skrifaði:worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.
You're getting old. Ég kannast við þetta.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ertu búinn að skoða Fallout Nevada rúsneskt mod byggt á 1 og 2 er sjálfur að spila þettaClimbatiz skrifaði:er stundum í Atom RPG ( https://store.steampowered.com/app/5526 ... ndie_game/ )
er líkt Fallout1/2, betra en nýju Wasteland, margir möguleikar og skemmtileg quest
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Þessi, alltaf... alla daga. old but gold.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Spila eiginlega bara "GO" leiki þessa dagana. CS:GO og Pokemon GO.
Er annars nýlega byrjaður á Control
Er annars nýlega byrjaður á Control
"Give what you can, take what you need."
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hef verið að spila BF 5 þar sem BF 6 á að koma út um jólin.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Breathedge (geggjaður Ambient geim leikur, fyndinn líka) -EKKI spila Impossible Mode (Saveið eyðist bara alveg ef maður deyr)
var að spila Warzone á fullu,
skipti aftur yfir í PUBG hehe,
tól aðeins í Apex,
en er kominn í Arma III (í svona co-op RPG mission, það er alveg gaman að gleyma sér í því; ert í squad með 50 gaurum og alls konar yfirmenn og „plön” og fleira) hehe
var að spila Warzone á fullu,
skipti aftur yfir í PUBG hehe,
tól aðeins í Apex,
en er kominn í Arma III (í svona co-op RPG mission, það er alveg gaman að gleyma sér í því; ert í squad með 50 gaurum og alls konar yfirmenn og „plön” og fleira) hehe
Last edited by hageir on Fim 27. Maí 2021 11:37, edited 1 time in total.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
https://ihtasham-42.itch.io/progress-knight
Eina sem ég nenni að spila þessa dagana... búinn að missa allan áhuga á flestöllu öðru (þangað til næsta DLC fyrir Hoi4 kemur!)
Eina sem ég nenni að spila þessa dagana... búinn að missa allan áhuga á flestöllu öðru (þangað til næsta DLC fyrir Hoi4 kemur!)
-Need more computer stuff-
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Escape From Tarkov
Days Gone
Runescape og smá Minecraft
Days Gone
Runescape og smá Minecraft
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Days gone
Those who remain
Eve
Star Wars The Old Republic
Those who remain
Eve
Star Wars The Old Republic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hef verið að spila þessa tvö mest upp á síðkastið:
The Binding of Isaac: Repentance
Enter the Gungeon
Var núna að sækja mér Bravely Default 2. Smá old-school JRPG nostolgíu fílingur yfir mér.
The Binding of Isaac: Repentance
Enter the Gungeon
Var núna að sækja mér Bravely Default 2. Smá old-school JRPG nostolgíu fílingur yfir mér.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ókei. Ég elska Isaac leikina. Hvernig er Repentance í samanburði við Afterbirth?Sidious skrifaði:The Binding of Isaac: Repentance
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Fullt af nýju alls konar.
Hard mode actually erfitt núna.
Mydni skella mér á hann.
Hard mode actually erfitt núna.
Mydni skella mér á hann.
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
cs:go og svo er ég aftur dottinn í Co-op í Starcraft 2
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég biðst fyrirfram afsökunar en Factorio er stafrænt kókaín.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Tilvísun í nafn ofangreinds notanda, þá var þessi leikur einn af þeim fyrstu sem ég spilaði í denn. (var reyndar ekkert að fíla hann og kláraði aldrei)
Sorry smá off topic.
Sorry smá off topic.
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Var að byrja á BioMutant og pæla í að henda mér á Necromunda: Hired Gun í leiðinni.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.