Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://link.springer.com/article/10.1007/BF02600367
Ég ætla að skilja þetta eftir hérna.
Bara svona ef fólk heldur virkilega að 8 metra hóll sé eitthvað svaka vísindalegur
Ég ætla að skilja þetta eftir hérna.
Bara svona ef fólk heldur virkilega að 8 metra hóll sé eitthvað svaka vísindalegur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Greinilega ekkihagur skrifaði:Eigum við ekki bara að gera ráð fyrir því að þarna sé að verki fólk sem veit eitthvað aðeins hvað það er að gera?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nýr gígur hérna?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er komin útskýring á því hvað er að gerast í miðju hrauninu.
Svona eldgos standa yfir í áratugi og það er alveg eins gott að fara að hugsa um það hvert á að færa Grindavík þar sem það er væntanlega innan þess svæðis sem fer undir hraun eftir 10 til 30 ár. Þó gæti eldgosið aukist á næstu mánuðum og því stytt þennan tíma. Ég reyndar held að þarna sé að byggjast upp eldkeila svipað og það sem sést á Snæfellsnesi þó að þarna í fréttinni sem talað um dyngju eldstöð. Hvernig þetta endar verður að koma í ljós en það mun taka 50 ár væntanlega að sjá fram á þann enda.
Leiðigarðar og stíflur koma til greina í Nátthaga (Rúv.is)Miðlunarlón grunnskilyrði fyrir hraunskildi
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur segir á Facebook í dag að það sé að myndast miðlunarlón við gíginn. Þaðan vellur yfir í mestu kvikustrókahrinunum. Þorvaldur segir að þetta sé athyglisvert því að myndun svona lóns sé grunnskilyrði fyrir myndun hraunskjaldar eða dyngju.
Svona eldgos standa yfir í áratugi og það er alveg eins gott að fara að hugsa um það hvert á að færa Grindavík þar sem það er væntanlega innan þess svæðis sem fer undir hraun eftir 10 til 30 ár. Þó gæti eldgosið aukist á næstu mánuðum og því stytt þennan tíma. Ég reyndar held að þarna sé að byggjast upp eldkeila svipað og það sem sést á Snæfellsnesi þó að þarna í fréttinni sem talað um dyngju eldstöð. Hvernig þetta endar verður að koma í ljós en það mun taka 50 ár væntanlega að sjá fram á þann enda.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ef það kemur til þess að hraun renni að byggðarlögum, já jafnvel yfir heilt byggðarlag, þrátt fyri tilraunir með varnargarða og kælingar. Þá býst ég við þvi að flestir fari og starfsemi flytjist til Reykjanessbæjar.jonfr1900 skrifaði:Það er komin útskýring á því hvað er að gerast í miðju hrauninu.
Leiðigarðar og stíflur koma til greina í Nátthaga (Rúv.is)Miðlunarlón grunnskilyrði fyrir hraunskildi
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur segir á Facebook í dag að það sé að myndast miðlunarlón við gíginn. Þaðan vellur yfir í mestu kvikustrókahrinunum. Þorvaldur segir að þetta sé athyglisvert því að myndun svona lóns sé grunnskilyrði fyrir myndun hraunskjaldar eða dyngju.
Svona eldgos standa yfir í áratugi og það er alveg eins gott að fara að hugsa um það hvert á að færa Grindavík þar sem það er væntanlega innan þess svæðis sem fer undir hraun eftir 10 til 30 ár. Þó gæti eldgosið aukist á næstu mánuðum og því stytt þennan tíma. Ég reyndar held að þarna sé að byggjast upp eldkeila svipað og það sem sést á Snæfellsnesi þó að þarna í fréttinni sem talað um dyngju eldstöð. Hvernig þetta endar verður að koma í ljós en það mun taka 50 ár væntanlega að sjá fram á þann enda.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
goodbye Blue Lagoon, good riddance
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Issss... Voga á Vatnsleysu.zetor skrifaði:Ef það kemur til þess að hraun renni að byggðarlögum, já jafnvel yfir heilt byggðarlag, þrátt fyri tilraunir með varnargarða og kælingar. Þá býst ég við þvi að flestir fari og starfsemi flytjist til Reykjanessbæjar.jonfr1900 skrifaði:Það er komin útskýring á því hvað er að gerast í miðju hrauninu.
Leiðigarðar og stíflur koma til greina í Nátthaga (Rúv.is)Miðlunarlón grunnskilyrði fyrir hraunskildi
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur segir á Facebook í dag að það sé að myndast miðlunarlón við gíginn. Þaðan vellur yfir í mestu kvikustrókahrinunum. Þorvaldur segir að þetta sé athyglisvert því að myndun svona lóns sé grunnskilyrði fyrir myndun hraunskjaldar eða dyngju.
Svona eldgos standa yfir í áratugi og það er alveg eins gott að fara að hugsa um það hvert á að færa Grindavík þar sem það er væntanlega innan þess svæðis sem fer undir hraun eftir 10 til 30 ár. Þó gæti eldgosið aukist á næstu mánuðum og því stytt þennan tíma. Ég reyndar held að þarna sé að byggjast upp eldkeila svipað og það sem sést á Snæfellsnesi þó að þarna í fréttinni sem talað um dyngju eldstöð. Hvernig þetta endar verður að koma í ljós en það mun taka 50 ár væntanlega að sjá fram á þann enda.
Pláss. Uppbygging. Höfn.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Vogar eru líka að fara undir á næstu 3 mánuðum.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það má einnig minnast á það að það getur gosið í fleiri eldstöðvum á sama tíma og eldgosið í Fagradalsfjalli. Það er ekkert sem stöðvar slíka atburðarrás. Það eru góðar líkur á að Fagradalsfjall sé að breytast í nýja eldstöð sem muni gjósa reglulega næstu 2 til 5 milljónir ár og hlaða utan á sig í samræmi við það.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Alveg er ég hneykslaður á Þorvaldi Þórðarsyni að sjá ekki fyrir greinileg endalok siðmenningar á Reykjanesskaganum:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... dyngjugos/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... dyngjugos/
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Enginn missir.mikkimás skrifaði:Vogar eru líka að fara undir á næstu 3 mánuðum.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég myndi telja þetta áhugaverða tilraun og þó svo að hún hafi í heild kostað einhverjar milljónir þá má ekki gleyma því að gos getur komið upp nær mannabyggðum, s.s. Höfuðborgarsvæðinu, og haft áhrif á fleiri og dýrari innviði en þarna eru.
Hér hefur a.m.k. einn aðili fengið ákveðna niðurstöðu í þessa tilraun
https://www.mila.is/um-milu/frettasafn/ ... r-profunar
Hér hefur a.m.k. einn aðili fengið ákveðna niðurstöðu í þessa tilraun
https://www.mila.is/um-milu/frettasafn/ ... r-profunar
Last edited by Benz on Fös 04. Jún 2021 15:04, edited 1 time in total.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það má ekki gleyma því að stór hluti af því sem kostaði að reisa þessa garða skilar sér til baka til ríkisins í formi skatta og gjalda
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Og 30 milljónir eru ekki mikill peningur.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta var staðan fyrir nokkrum klukkutímum.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Núna er eldgosið búið að breyta sér aftur og er núna stöðugt og magn hrauns sem er að koma upp virðist vera að aukast.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Miðað við hraðan á hrauninu í Nátthaga þá er mun hraunið ná niður á veg á nokkrum dögum miðað við stöðuna núna. Svo lengi sem flæðið stoppar ekki. Það er einnig ljóst að hraunið mun ná niður í Nátthagakrika innan skamms.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hraunið er næstum því komið niður úr Nátthaga. Það er bara um 1 km niður á Suðurstrandarveg og allt sem er þar fyrir hraunið. Síðan tekur sjórinn við.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
En er ekki töluverð hækkun við enda Nátthaga? þarf hraunið ekki að bunka sig töluvert upp í dalnum áður en það fer að renna yfir suðurlandsveg?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Vegurinn inn í Nátthaga er lægsti punktur. Ekki eins hár og umlykjandi landslag þannig að það þarf varnargarð/hækkun þar. Annars myndi ég giska á að það gæti munað tugum metra á flatanum og svo hólunum við op Nátthaga þannig að þetta verður tálmi fyrir hraunið.zetor skrifaði:En er ekki töluverð hækkun við enda Nátthaga? þarf hraunið ekki að bunka sig töluvert upp í dalnum áður en það fer að renna yfir suðurlandsveg?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Samkvæmt Jarðfræðideild Háskóla Íslands þá er hraunið í Náttahaga núna að hækka og þarna er þá væntanlega kominn þokkalega stór hrauntjörn sem mun halda áfram að hækka þangað til að yfirborðið verður orðið hærra en haftið sem kemur í veg fyrir framskrið hraunsins. Þegar það loksins brestur þá verður mikill hraði á hrauninu fram að Suðurstandarvegi og út í sjó.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þá er hraunið farið af stað úr Nátthaga. Þetta sést ekki rosalega vel vegna móðu í Nátthaga.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það hjálpar ekki til að myndavélin virðist reyna að fókusa í hvert skipti sem einhver labbar framan við myndavélina og það virðist vera nóg af fólki á ferð þarna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Held þú sért að rugla, þetta er vegslóði sem er rennandi blautur og speglast svona.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það á ekki að reyna að bjarga Suðurstrandarvegi. Þetta er ekkert rosalega stór kafli sem fer undir hraun núna. Það á frekar að reyna að bjarga Grindavík og öðrum mannvirkjum síðar þegar að því kemur.
Ekki reynt að stöðva hraunrennsli yfir Suðurstrandarveg (Rúv.is)
Ekki reynt að stöðva hraunrennsli yfir Suðurstrandarveg (Rúv.is)