Hann var upprunalega í 2.2 ghz og gekk þannig síðan ég fékk hann fyrir nánast ári síðan, svo allt í einu fyrir stuttu var hann kominn niður í 2.0 ghz, gerði ég engar athugasemdir en núna hefur tölvan verið mjög hægvirk og sljó og tók ég þá eftir að hann vinnur einungis á 1 ghz núna, hvernig í anskotanum getur þetta gerst?
ahh crap það er líklegast algjört bitch seinast þegar ég þurfti að fikta eitthvað í bios þá hrundi tölvan í hönk og hún þurfti í suddalega viðgerð sem kostaði mig 8 þús kall eða meira
finndu út hvernig þú gerir "clear CMOS" á móðurborðinu þínu, ættir að finna það í bæklingnum eða á heimasíðunni. þá geturu fiktað nánast ótakmarkað í biosnum. ef tölvan startar sér ekki, þá geriru svo bara "clear CMOS".