Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af gnarr »

gnarr skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:Held það sé tilgangslaust að reina að selja þessi kort í dag, þau eru orðin verðlaus, 3070 sem er á pari við 2080ti kostar 70 nýtt, teldi það kraftaverk ef þú færð meira en 50 fyrir þetta kort... Öll 20xx línan er orðin verðlaus... Ég myndi ef eg væri þú bara eiga kortið, tapið er orðið svo mikið og það verð sem þú hefur verið með í Huga fyrir kortið hefur örugglega verið nálægt 2x 3070 kortum.
3070 kortið mun ekki fara undir 90þús hér á landi, 3080 mun vera svona 120þús og 3090 mun nálgast 200þús.
Ef við miðum við MSRP og gerum ráð fyrir 0kr í sendingarkostnað, þá er þetta nokkurnvegin svona:

RTX 3070 85.291kr
RTX 3080 119.469kr
RTX 3090 256.183kr

ef við gerum ráð fyrir 10% álagningu hjá tölvubúðunum:

RTX 3070 93.820kr
RTX 3080 131.416kr
RTX 3090 281.801kr

Ég hef ekki hugmynd um hvað tölvubúðir á Íslandi leggja á svona kort, en ég myndi giska á að það væri ekki lægra en 10% og væntanlega þurfa þeir líka að borga eitthvað fyrir innflutninginn.
Þú borgar vsk af sendingarkostnaði og svo hafa mörg fyrirtæki "falda framlegð".
Myndi hafa formúluna svona:
Cost * flutning * 5% falin framlegð * álagning * vsk.

3070 = $499
USD gengi seðlabanka: 138,67

$499 * 10% flutning * 5% óbeinn * 10% álagning * vsk = 109.013kr.- / námundað í 109.990kr.-

Ímynda mér 10% álagningu þar sem samkeppnin er mikil. (10% álagning skilar c.a. 9.1% framlegð)
Fletch skrifaði:held þetta verði enn dýrara hérna á íslandi því flestar ef ekki allar búðirnar flytja þetta inn frá EU í evrum þar sem kortin eru ~20% dýrari en í USA
Þá getum við gert ráð fyrir að verðið á RTX 3070 verði í kringum 130.000kr.

Það væri ágætt ef einhver verslunareigandi (mögulega wICE_man?) gætu sagt okkur hvort við erum á réttri leið með þessi verð :)
jonsig skrifaði:
audiophile skrifaði: Þau verða örugglega dýrari.

Mín spá er 3070 verður 110þ, 3080 verður 170þ og 3090 verður 270þ.


Kannski ef gengið fer í sögulegt fokk.. Annars verður 3070 aðeins dýrara en þegar 5700xt kom út sem var 2070 rival ef ég man rétt. En þetta eru slæmar fréttir fyrir RTX2xxx eigendur.
Tekið úr þessum þræði: viewtopic.php?t=83752
Last edited by gnarr on Mið 19. Maí 2021 23:30, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af oliuntitled »

ég borgaði 120k fyrir mitt 3070 hjá kísildal þannig að þessi spá rættist fyrir mig :)

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af Dr3dinn »

Ef það væri bara hægt að versla skjákort.... ekkert til og verður líklegast lítið til.

AMD tilkynntu að það sé markmið að bæta GPU ástandið seinni hluta árs, maður þarf bara að bíða og vona.

Vonandi bara að ekkert bili, því þá þarf bara að finna sér annað hobby.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af jonsig »

keypti dýrustu 3060ti OC týpuna á 93þ í kíslinum þegar ég skrifaði þetta rugl hérna sem er quote´að í að ofan X( og seldi það á skitinn 120 eða 125k þriggja vikna gamalt í febrúar minnir mig.

Einnig seldi ég 3x vega64 kort í fínu standi á skitinn 30k stk :(

regrets..
Last edited by jonsig on Fim 20. Maí 2021 10:11, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af emil40 »

Dr3dinn skrifaði:Ef það væri bara hægt að versla skjákort.... ekkert til og verður líklegast lítið til.

AMD tilkynntu að það sé markmið að bæta GPU ástandið seinni hluta árs, maður þarf bara að bíða og vona.

Vonandi bara að ekkert bili, því þá þarf bara að finna sér annað hobby.
Ég var heppinn að ná seinasta eintakinu af AMD Radeon RX 6800 red dragon 16 gb í kísildal áður en þessar hækkanir komu. Ég er bara guðslifandi feginn.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af einarhr »

jonsig skrifaði:keypti dýrustu 3060ti OC týpuna á 93þ í kíslinum þegar ég skrifaði þetta rugl hérna sem er quote´að í að ofan X( og seldi það á skitinn 120 eða 125k þriggja vikna gamalt í febrúar minnir mig.

Einnig seldi ég 3x vega64 kort í fínu standi á skitinn 30k stk :(

regrets..

Og þú tekur það út á öðrum hér sem eru að selja hér þessa dagana, hlaut að vera! :guy
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af hagur »

Úff, ég átt von á einhverju í sambandi við gengi, verðbólgu eða loftlagsmál en þá er þetta bara skjákortakrísan. Mikið höfum við það þá gott ef það er helsta vandamálið :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af Sallarólegur »

hagur skrifaði:Úff, ég átt von á einhverju í sambandi við gengi, verðbólgu eða loftlagsmál en þá er þetta bara skjákortakrísan. Mikið höfum við það þá gott ef það er helsta vandamálið :)
#firstworldproblems :lol:
Viðhengi
fwp.jpg
fwp.jpg (17.07 KiB) Skoðað 965 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af jonsig »

einarhr skrifaði:
jonsig skrifaði:keypti dýrustu 3060ti OC týpuna á 93þ í kíslinum þegar ég skrifaði þetta rugl hérna sem er quote´að í að ofan X( og seldi það á skitinn 120 eða 125k þriggja vikna gamalt í febrúar minnir mig.

Einnig seldi ég 3x vega64 kort í fínu standi á skitinn 30k stk :(

regrets..

Og þú tekur það út á öðrum hér sem eru að selja hér þessa dagana, hlaut að vera! :guy
Ég er með ca.8 nett öfluga GPU í fullu fjöri ennþá.. reyndar ekki alla til að nota beint í það sem mér sýnist en ég er góður.
Last edited by jonsig on Fim 20. Maí 2021 18:28, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Í "gamla daga", þegar okkar svartsýnustu spár voru eins og draumur í dag

Póstur af DaRKSTaR »

ég var í einhverju bjartsýniskasti þarna :)
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Svara