Góðan daginn kæru vaktarar
Ég er hérna með tvo SAS 3,5" harða diska sem mig langar að nota en hef ekki búnaðinn til þess.
Ekki lumar einhver hérna á stýrispjaldi sem styður tvo eða fleiri SAS HDD diska?
Eða þá jafnvel breytikapla sem breytir SAS tengi yfir í venjulegt SATA tengi, ef það er til?
Eða bara hvaða önnur lausn til að ná sambandi við þessa diska...
SAS í USB ?
Gamall server með SAS tengjum?
Opinn fyrir lausnum
Takk kærlega.
SAS búnaður?
SAS búnaður?
Last edited by gaurola on Mið 19. Maí 2021 15:01, edited 1 time in total.
Re: SAS diskar?
Þú getur ekki tengt SAS drif í SATA controller, svo að breytikapall er úr sögunni.
Þú ættir annars að geta fundið SAS controller á ebay fyrir slikk.
Þú ættir annars að geta fundið SAS controller á ebay fyrir slikk.
"Give what you can, take what you need."