Nýr streymisveita að verða til


Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýr streymisveita að verða til

Póstur af jonfr1900 »

Núna á að sameina HBO Nordic, Warner Media og fleira í nýja streymisveitu. Ég veit ekki hvað þetta á að heita ennþá en þetta mun hafa áhrif á öllum norðurlöndum. Sérstaklega á Íslandi þar sem Stöð 2 mun væntanlega tapa réttinum á fullt af efni þegar þetta fer allt í streymi.

AT&T to spin off WarnerMedia, basically admitting giant merger was a mistake (Ars Technica)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af GuðjónR »

jonfr1900 skrifaði:Núna á að sameina HBO Nordic, Warner Media og fleira í nýja streymisveitu. Ég veit ekki hvað þetta á að heita ennþá en þetta mun hafa áhrif á öllum norðurlöndum. Sérstaklega á Íslandi þar sem Stöð 2 mun væntanlega tapa réttinum á fullt af efni þegar þetta fer allt í streymi.

AT&T to spin off WarnerMedia, basically admitting giant merger was a mistake (Ars Technica)
Er Stöð2 ennþá til? :-k

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af jonfr1900 »

Þeir hanga áfram í útsendingu. Eru samt alveg búnir að loka hjá sér útsendingunni þannig að núna er sent út læst 24 tíma á dag.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af kjartanbj »

Stöð2 er bara fyrir efnafólk, ódýrara að vera með Netflix, Amazon, Disney+ og viaplay heldur en bara Stöð2

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af jonfr1900 »

kjartanbj skrifaði:Stöð2 er bara fyrir efnafólk, ódýrara að vera með Netflix, Amazon, Disney+ og viaplay heldur en bara Stöð2
Það er ekkert sem réttlætir að borga nærri því 7000 kr bara fyrir stöð 2 og síðan 3990 kr fyrir Stöð 2+ (streymisveitan), eða nærri því 8000 kr fyrir bæði. Þeir eru með einhverjar ódýrari stöðvar (Stöð 2 Bíó, Stöð 2 Fjölskylda).

Annars mun þetta verða háð breytingum fljótlega. Þar sem samningurinn við HBO er að renna út og þar sem HBO er ekki lengur til eftir þennan samruna þá er Stöð 2 komið í vandræði með efni sem þeir geta boðið upp á.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af Hizzman »

Eginlega eru Hringbraut og N4 komnar nálægt því að verða áhugaverðustu Íslensku stöðvarnar. Landinn er næstum það eina sem er spennandi á ruv.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af gutti »

en hver borga þetta auglýsingar stöð yfirhöfuð sýnar nánst auglýsingar í mið biómyndum og þættir meðan fínt vera streamveitur til sleppa við þetta rugl auglýsingar síðast ég vissi ef ekki horft á þetta í langt tíma ;)

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af jonfr1900 »

Það má einnig nefna það að Canal Digital og ViaSat (ViaPlay) voru að renna saman í nýtt félag sem heitir Allente. Ég veit ekki hvenær ViaPlay verður fellt inn í þetta ásamt Canal Digital. Þessi samruni átti sér stað þann 5 Maí.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af Hjaltiatla »

Get ekki sagt að mér hafi dottið í hug að greiða fyrir Stöð 2 áskrift seinustu árin. Rúv og línuleg dagskrá sjónvarps símans er ljómandi fínt samhliða því að fá aðgang að góðum Plex server.
Viaplay er mjög slappt og Netflix er ágætt í stuttan tíma , finnst vanta úrvalið og það að þurfa að vera með áskrift að 5-6 streymisveitum er ekki að gera sig. Vonandi að þessi streymisveita verði eitthvað betri.
Af öllum þessum streymisveitum væri ég mest til í að Youtube premium myndi lækka áskriftargjaldið sitt og ég myndi glaður borga fyrir áskrift.
Just do IT
  √

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af JReykdal »

Hjaltiatla skrifaði: Af öllum þessum streymisveitum væri ég mest til í að Youtube premium myndi lækka áskriftargjaldið sitt og ég myndi glaður borga fyrir áskrift.
Youtube premium finnst mér einmitt vera bestu kaupin, geðheilsunnar vegna :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af Sallarólegur »

JReykdal skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði: Af öllum þessum streymisveitum væri ég mest til í að Youtube premium myndi lækka áskriftargjaldið sitt og ég myndi glaður borga fyrir áskrift.
Youtube premium finnst mér einmitt vera bestu kaupin, geðheilsunnar vegna :)
Horfi einmitt meira á YouTube tæknirásir heldur en sjónvarp.

Ég myndi frekar fara í YouTube premium og nota YouTube music í staðinn fyrir að borga bara fyrir Spotify.

Kitlar rosalega, auglýsingarnar eru vel pirrandi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af vatr9 »

Youtube auglýsingar hverfa með adblockers (góð reynsla með Firefox)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af Sallarólegur »

vatr9 skrifaði:Youtube auglýsingar hverfa með adblockers (góð reynsla með Firefox)

:o
Viðhengi
38C41FBF-2677-49B2-B03E-D2717B35A403.jpeg
38C41FBF-2677-49B2-B03E-D2717B35A403.jpeg (174.81 KiB) Skoðað 2163 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af Hizzman »

pihole?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af appel »

Fínt að hafa bara úrval.

Ég horfi t.d. ekkert á vestrænt efni (amerískt/evrópskt), heldur eingöngu á asískt efni, kóreskt/japanskt. Nota bara þær efnisveitur sem eru með slíkt efni. Netflix hefur aukið það framboð gríðarlega síðstaliðin 2-3 ár, þó talsvert minna af þessu japanska. Netflix er t.d. að setja um 70 milljarða ISK í framleiðslu efnis í kóreu. En það eru til risastórar efnisveitur í asíu sem íslendingar flestir vita ekkert af.

Þannig að einhver norræn efnisveita hefur ekkert aðdráttarafl fyrir mig enda hef ég engan áhuga á slíku efni.
Hef heldur engan áhuga á fótbolta eða öðru íþróttaefni.

Persónulega vildi ég frekar sjá efnisveitu með afrísku efni, t.d. Nígeríu eða S-afríku. Eða efnisveitu frá S-Ameríku.

Því miður er okkur haldið í sápukúlu vestræns efnis hér, 99% á ensku. Sú framleiðsla hefur sankast saman á hendur ansi fárra og mikið af því efni sem Netflix framleiðir á ensku er ansi óáhugavert, sterílt, ómannlegt og skert af öllu hugmyndaflugi um mannleg samskipti, gerilsneytt af öllu sem gæti hugsanlega móðgað einhvern. Þessvegna sérðu nær allt vestrænt efni á ensku allavega vera einskonar action efni þar sem innihaldið samanstendur helst af ofurhetjum, skotbardögum og drápum.
Það er miklu áhugaverðara að horfa á vandað efni frá öðrum menningarheimum þar sem PC/wokeness hefur ekki þróast, miklu fjörugri samskipti milli fólks og kynjanna.
Last edited by appel on Þri 18. Maí 2021 15:11, edited 1 time in total.
*-*
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af hagur »

Hizzman skrifaði:pihole?
Virkar afskaplega illa, eða nánast ekki neitt á Youtube auglýsingar, þar sem þær eru serveraðar upp af sama domain-i og myndböndin sjálf, í flestum tilfellum. Ég setti einmitt upp PiHole með miklar væntingar varðandi Youtube ad blocking og varð fyrir miklum vonbrigðum. Blokkar ekki rassgat.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af urban »

Youtube premium er alveg klárlega þess virði bara til þess að losna við auglýsingarnar.
síðan er allt hitt sem að fylgir því bara alger plús.

12 dollarar eða evrur eða hvað sem að það er, er einfaldlega upphæð sem að ég verð ekki var við, en tek alltaf eftir því hvað ég fæ í staðin þegar að ég horfi á youtube einhver staðar þar sem að ég er ekki loggaður inn.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af kjartanbj »

Ég horfi svona 95% á Youtube bara framyfir streymisveiturnar og borga premium með glöðu

akij
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af akij »

Nú er maður búinn að vera að glápa á og hala niður efni í um 20 ár sjálfur. Hef sjaldan borgað fyrir eitthvað tengt streymi eða myndefni fyrir utan Netflix síðustu árin. En eitt greiddi ég glaður fyrir og mun aldrei sjá eftir peningnum, það er Youtube Premium. Ég myndi borga 5k á mánuði fyrir það framyfir Stöð 2 eða línulega dagskrá íslands allan daginn.

Ég skilaði inn Sjónvarpsboxi og öllu því tengdu og það borgar sjálfkrafa upp Youtube og meira til.

Bara svona til að vera með í umræðunni og sá að einhver hérna tímdi ekki að borga fyrir youtube prem, mæli með, hiklaust.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af audiophile »

+1 á Youtube Premium lestina. Líklegast þjónustan sem mér finnst ég fá mest fyrir peninginn og nýti mest.

Annars finnst mér streymisveitur orðnar alltof margar og útþynntar þannig að þetta er líklegast ágætis mál fyrir þá sem hafa áhuga á því efni sem þessir aðilar bjóða upp á. T.d. er Disney+ orðin mjög fín með Star viðbótina.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af CendenZ »

Arrr?
Viðhengi
5A285D48-DD6F-4391-918C-C75B67B7AF39.jpeg
5A285D48-DD6F-4391-918C-C75B67B7AF39.jpeg (50.49 KiB) Skoðað 1780 sinnum
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af urban »

CendenZ skrifaði:Arrr?
Að fólki detti svona lagað til hugar.
Aldrei myndi mér detta það til hugar :guy
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af ZiRiuS »

Af hverju ætti ég að fá mér Youtube premium? (serious (zirius ha ha ha) spurning)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af kjartanbj »

ZiRiuS skrifaði:Af hverju ætti ég að fá mér Youtube premium? (serious (zirius ha ha ha) spurning)

Engar auglýsingar er aðal málið , geta horft á myndbönd án auglýsinga , ömurlegt þegar það eru kannski 2-5 auglýsingar í 10 mínútna myndbandi
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Póstur af appel »

Bara boycotta fyrirtæki sem auglýsa á youtube, þá hætta allir að auglýsa á youtube = engar auglýsingar = problem solved :)

nei, annars, þegar ég sé fyrirtæki auglýsa á youtube þá eru þau að "interrupta" mig og ég verð bara pirraður út í þau, virkar ekki hvetjandi á mig að kaupa vörur eða þjónustu frá þeim heldur þveröfugt.
Last edited by appel on Þri 18. Maí 2021 23:02, edited 1 time in total.
*-*
Svara