Chia Coin hækkar verð á stórum HDD & SSD

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Chia Coin hækkar verð á stórum HDD & SSD

Póstur af GuðjónR »

Nýjasta æðið í rafgjaldmiðlunum er Chia Coin, í stað þess að nota rafmagn þá notarðu laust pláss á harða diskinum.
Þetta er að þrýsta verðum á diskum og þá aðalega stærri diskum upp því miður.
Ef ykkur vantar disk í stærri kantinum þá borgar sig ekki að bíða of lengi.
According to the South China Morning Post, hard-drive prices in China have begun to soar as chia miners stockpile storage. The price of 12-terabyte drives has increased by 59% since chia was announced in February this year, and most professional-quality hard drives with more than 8 terabytes of capacity are sold out.
But already Chia, created by BitTorrent founder Bram Cohen as a greener alternative to Bitcoin, is threatening to set off a hard drive shortage. Prices of storage media have tripled, according to Hong Kong technology publication HKEPC, as miners scramble to load up on hard drives in preparation for the crypto's launch.
Nokkrar greinar um þetta:
https://www.marketwatch.com/story/a-new ... 1620323724
https://news.bitcoin.com/bittorrent-cre ... shortages/
https://decrypt.co/68617/home-mining-cr ... ding-debut
Viðhengi
chia_logo.png
chia_logo.png (18.92 KiB) Skoðað 975 sinnum

Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: Chia Coin hækkar verð á stórum HDD & SSD

Póstur af Brimklo »

Jafn mikið og þessi cryptocoins eru kúl, myndi ég bara aldrei nenna að standa í þessu.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Chia Coin hækkar verð á stórum HDD & SSD

Póstur af Dropi »

Samsæriskenning:
Skref 1 - framleiða vélbúnað
Skref 2 - búa til rafmynt sem getur bara keyrt á vélbúnað eins og sá sem þú framleiðir
Skref 3 - ????
Skref 4 - hagnaður
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Chia Coin hækkar verð á stórum HDD & SSD

Póstur af Viggi »

Eins og með önnur crypto mining þá þarftu að eyða ágætis pening í þetta svo eithvað sé upp úr þessu að hafa af viti

https://www.youtube.com/watch?v=twwyBdsRYL4
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Svara