Hvernig er best að haga kassaviftum í tölvum???

Svara

Höfundur
Ragginn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 01:36
Staða: Ótengdur

Hvernig er best að haga kassaviftum í tölvum???

Póstur af Ragginn »

Jæja þannig er það að ég er með Dragon bx kassa... ég er með 2 kassaviftur aftan á og 2 framan á.... svo er ég með eina í toppinum og eina sem liggur undir hörðu diskunum... nú er ég að pæla.. hvernig er best að láta þetta virka.. láta vifturnar að framan blása inn og þær að aftan út?? eða þessar að aftan inn til að fá loft beint inn á örgjörvaviftuna??? þessi í toppinum hún blæs náttúrlega út en hvernig er best að hafa þessar 2 að framan og 2 að aftan???
Sup?

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

framan blása inn
aftan blása út
uppi blása út
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

like the man said !
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Það hafa verið þónokkrar umræður á t.d. silentpcreview.com hvort það sé einhver þörf á því að hafa viftu að framan. Það er jú ágætt í sumum tilfellum en mér finnst það persónulega vera óþarfi.

En þú verður að láta vifturnar að aftan blása út.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

kælir harða diska að hafa viftu að framan.


líftími lengist um 3-4 ár.. :roll:
Svara