Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Svara

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af jonfr1900 »

Síminn var að tilkynna í gær að þeir væru byrjaðir með það sem kallast sveigjanlegt sjónvarp. Ég prufaði appið hjá þeim án þess að skrá mig inn og það er einn stór galli á því og sá galli er að maður kemst ekki úr appinu eftir að maður er búinn að ræsa það. Ég kem ekki til með að nota þetta býst ég við.

Tilkynning Símans.

Með eða án myndlykils - myndlykill er núna val
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af appel »

Ætti ekki að vera hægt að nota appið nema innskrá sig.
*-*

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af jonfr1900 »

Ég veit ekki. Mig grunar að sama vandamál og sést á forsíðunni í appinu sé einnig til staðar þegar komið er inn í sjálft appið.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af oliuntitled »

Hvaða tæki ertu að nota appið á ?
Ég er að nota það í appletv og ég þarf að halda inni menu takkanum til að loka því, virkar ekki bara að smella á hann einsog í öllum öðrum öppum, veit ekki af hverju.

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af jonfr1900 »

oliuntitled skrifaði:Hvaða tæki ertu að nota appið á ?
Ég er að nota það í appletv og ég þarf að halda inni menu takkanum til að loka því, virkar ekki bara að smella á hann einsog í öllum öðrum öppum, veit ekki af hverju.
Ég er með Android TV á Mi Box S 4K. Mér datt ekki í hug að þetta væri leiðin til þess að loka appinu. Þar sem það er ekkert gefið upp hvernig það á að loka því.

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af jonfr1900 »

oliuntitled skrifaði:Hvaða tæki ertu að nota appið á ?
Ég er að nota það í appletv og ég þarf að halda inni menu takkanum til að loka því, virkar ekki bara að smella á hann einsog í öllum öðrum öppum, veit ekki af hverju.
Ég prófaði þetta aftur. Engin leið að fara úr appinu ef maður er bara með upphafsskjáinn í gangi.
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af zetor »

Ég er með Mi box s 4k og hef notað sjónvarp símans appið frá því að það kom út, með mjög góðum árangri, besta íslenska sjónvarps appið, á android tv allavega. Hingað til hef ég lokað appinu einfaldlega eins og öðrum öppum á mi boxinu. Með O takkanum á fjarstýinguni. Ég hef ekki fundið fyrir því að mi boxið verði hægara þegar ég loka flestum öppum þannig og þau séu " á bakvið í gangi".
þú ættir að geta stillt " no apps running in the background " í developer options.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af depill »

Á einum endanum finnnst mér þetta frábært, enn á hinum endanum finnst mér þetta alveg galið hvernig þetta er verðlagt.

Ég ætlaði að prófa þetta enn það er ekki hægt í gegnum appið, giska að ég þurfi að hringja inn sem drepur þetta fyrir mér.

Enn fiff hvað þetta er flókin verðskrá.

Appið kostar 900 kr, þá fylgja tveir straumar, til að komast uppí 5 strauma kostar það 2.550 kr. Enn já enski boltinn er 900 + 3500 = 4400 kr eða í gegnum Stöð 2 Appið - 0 kr fyrir appið ( 5 straumar ) + 2990 = 2990 kr. Einfalt val fyrir mig. Hef verið að keyra appið núna í 9 mánuði á TV og sakna myndlykilsins og lyklagjaldsins bara akkurat ekki neitt.

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af HringduEgill »

depill skrifaði:Á einum endanum finnnst mér þetta frábært, enn á hinum endanum finnst mér þetta alveg galið hvernig þetta er verðlagt.

Ég ætlaði að prófa þetta enn það er ekki hægt í gegnum appið, giska að ég þurfi að hringja inn sem drepur þetta fyrir mér.

Enn fiff hvað þetta er flókin verðskrá.

Appið kostar 900 kr, þá fylgja tveir straumar, til að komast uppí 5 strauma kostar það 2.550 kr. Enn já enski boltinn er 900 + 3500 = 4400 kr eða í gegnum Stöð 2 Appið - 0 kr fyrir appið ( 5 straumar ) + 2990 = 2990 kr. Einfalt val fyrir mig. Hef verið að keyra appið núna í 9 mánuði á TV og sakna myndlykilsins og lyklagjaldsins bara akkurat ekki neitt.
Fimm straumar hjá Vodafone en það er allt á sömu tengingunni. Straumarnir hjá Símanum eru meira eins og hjá Netflix, Disney+ o.s.frv.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af slapi »

Ég ákvað að prófa þetta hjá þeim og fór á heimasíðuna og ýtti á tengil sem stóð “Panta”
Sló inn allar upplýsingar og áfram.
Þá kom eitthvað að beiðni hafi verið móttekin. Síðan hringdi einhver frá símaverinu og reyndi að selja mér allan fjandann frekar fráhrindandi upplifun.
Appið á apple tv er ekki tilbúið finnst mér, ég get ekki flett í gegnum hvað sé í Premium t.d hann hleypur mér ekki það inn sem er miss finnst mér. Ætti að geta flett í gegnum það þó svo ég sé ekki í Premium.
Sport flipinn er mjög heillandi að sjá alla leikina skýrt og tímasetningar með stórum flipum fyrir sófapabbana búnir með kippu á sunnudögum.
Annars er gæðin á straumnum frekar slæmur, ég sé það ekki alveg en þetta virðist vera mjöög low bitrate 720p straumur sem lítur mjög illa út á 75”.
Rúv appið hefur sýna galla en straumurinn þar er venjulega mjög góður

Ég mun segja þessu upp eftir mánuðinn en var forvitinn til að prófa , mér finnst fráhrindandi að ég geti ekki skráð mig á netinu að kaupa þetta þar sem þetta fer allt í gegnum rafræn skilríki.

ecoblaster
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af ecoblaster »

Ég ákvað að prófa þetta líka og virkaði án vandræða að skrá mig á netinu inn á https://sjonvarp.siminn.is

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af slapi »

ecoblaster skrifaði:Ég ákvað að prófa þetta líka og virkaði án vandræða að skrá mig á netinu inn á https://sjonvarp.siminn.is
Ég gat það ekki þar sem ég var ekki í viðskiptum við Símann ](*,)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af appel »

slapi skrifaði:
ecoblaster skrifaði:Ég ákvað að prófa þetta líka og virkaði án vandræða að skrá mig á netinu inn á https://sjonvarp.siminn.is
Ég gat það ekki þar sem ég var ekki í viðskiptum við Símann ](*,)
Þú nýskráir þig í þjónustu með rafrænum skilríkjum þarna, svo þegar það´er búið þá loggar þú þig inn í appinu með rafrænum skilríkjum.
*-*
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af Tiger »

Capture.PNG
Capture.PNG (57.54 KiB) Skoðað 1284 sinnum
Fæ alltaf þessa villu.
Mynd
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Póstur af natti »

Það er alveg ánægjulegt að Síminn skuli vera að nálgast nútímann, þó það sé á eftir öllum öðrum, framþróun ber að fagna.

Nú er ég búinn að prófa þetta í umþaðbil 60 sec samtals, og á þeim tíma hef ég rekið mig á 3 atriði sem ég hef skoðun á...

1. Áður en þú skráir þig inn þarftu að samþykkja skilmála.
Skilmálarnir eru hvítir stafir á litríkum, ljósum, bakgrunni.
Mig langar að segja að það sé nokkuð ljóst að enginn sem hefur "accessibility" að leiðarljósi hafi komið að þessum hluta.
Sjá mynd.

2. Eftir að þú staðfestir innskráningu, færðu texta um að innskráning hefur verið staðfest, og þú þarft að ýta á "Staðfesta" til að staðfesta að innskráning hafi verið staðfest.
Kannski mætti breyta þessum takka í "áfram" eða eitthvað, þessi valmynd var mögulega bara gerð í flýti.

3. Það er mis-gaman að borga "premium" verð fyrir sjónvarpsþjónustu og sitja uppi með unskippable* auglýsingar í byrjun hvers þáttar.
(*það að ég geti 'skippað' eftir 10 sec eða whatever gerir hana ekki skippable.)


En heilt á litið, ef ég er á annað borð með sjónvarpsþjónustu frá Símanum þá finnst mér frábært að eiga möguleikann á að sleppa myndlykli.
Það er enginn skortur af tækjum í kringum sjónvarpið, og ég fagna hverju boxi sem fer og kemur aldrei aftur.
Mkay.
Svara