PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

Er með þessa kraftmiklu leikjavél til sölu.

Specs:
Móðurborð: Asus prime x570-p 30k
CPU: Ryzen 7 3800x SELT
Vökvakæling: Fractal design celsius s36 með 3x120mm viftum 10k SELT
Vinnsluminni: 2x8gb 3200 mhz g.skill ripjaws 10k
Skjákort: Palit RTX 3070 8gb GamingPro frá kísildal SELT
M2: 1tb wd black sn850 PCIe 4 30k
HDD: 3TB Toshiba P300
aflgjafi: corsair rm 750x 80+ gold Frátekinn
Turn: Fractal design r5 Frátekinn



íhlutirnir eru innan við árs gamlir fyrir utan aflgjafann sem er um 4 ára og vinnsluminnið er um 2-3 ára (keypt notað)

Builder link:
https://builder.vaktin.is/build/0777A
Kassi, SSD og örgjörvakæling ekki í samræmi, fæst ekki á landinu

Tölvuskjár: keyptur september 2020
ASUS - TUF Gaming VG27BQ 27"

TUF Gaming VG27BQ HDR Gaming Monitor – 27 inch WQHD (2560x1440), 0.4ms*, 165Hz*, Extreme Low Motion Blur Sync, G-SYNC Compatible, Adaptive-Sync, HDR10,
Ætla að bíða með sölu á skjánum

PM ef eitthvað er óljóst og fyrir meiri upplýsingar, er ekki með verðhugmynd eins og er en set hana inn þegar mér dettur eitthvað í hug!
ástæða sölu er að ég spila ekki mikið tölvuleiki eins og er og ætla að downgrade-a í eitthvað hentugara fyrir mig.

EDIT: Hef ákveðið að fara í partasölu og er því allt "up for grabs" fyrir utan skjákortið sem er frátekið eins og er (á eftir að sækja það)
Last edited by steinar993 on Fim 06. Maí 2021 19:21, edited 8 times in total.
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af stinkenfarten »

ertu til í að selja kassann sér?
Noctua shill :p

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

Gleymdi að nefna það, fer ekki í partasölu.
Upp

magnsli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 03. Jún 2020 15:30
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af magnsli »

Hvað viltu fá fyrir tölvuna?

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af nonesenze »

hvaða verðhugmynd ertu með?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

nonesenze skrifaði:hvaða verðhugmynd ertu með?
Er að hugsa 320 fyrir turninn og 55 í skjáinn

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

upp

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af Gassi »

Hef ahuga a cpu kælingu og mobo

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

upp, fer mögulega í partasölu ef það koma boð í íhlutina. (kominn með boð í skjákortið)

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

Upp, hef ákveðið að fara í partasölu endilega bjóða í íhluti ef áhugi liggur fyrir.
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af stinkenfarten »

10k í kassann, get sækt á morgun
Noctua shill :p
Skjámynd

KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af KaldiBoi »

Hvað fer Ram á?

wssaw
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 08. Apr 2021 18:32
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af wssaw »

pm

Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af Brimklo »

Skal taka CPU og RAM, ef það er til ennþá.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

Turninn selst heill á 130k ef einhver hefur áhuga annars byrja ég að taka úr honum á morgun

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af einarn »

Verð á kassa?

wssaw
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 08. Apr 2021 18:32
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af wssaw »

pm

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Póstur af steinar993 »

Móðurborð, RAM, kæling og nvme diskurinn eftir
Svara