hefur einhver notað https://www.forward2me.com/
ætlaði að panta hluti af síðu sem sendir ekki til íslands og langði að vita hvernig þessir reynast?
Hefur einhver notað Forward2me
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 142
- Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver notað Forward2me
Já, alveg tip top og ekkert vesen.
Re: Hefur einhver notað Forward2me
Oft.. alltaf 100 %
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver notað Forward2me
Notað þetta nokkrum sinnum.
Tax Free location-ið er frekar dýrt í shipping.
Tax Free location-ið er frekar dýrt í shipping.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver notað Forward2me
Já mjög næs þjónusta
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hefur einhver notað Forward2me
Nota þetta alltaf þegar ég panta frá UK, ef söluaðili sendir ekki til Íslands. Jafnvel líka þegar söluaðili sendir beint, þar sem að kostnaðurinn hjá f2me er stundum lægri en það sem söluaðilar rukka fyrir sendingu hingað. Svo getur borgað sig líka að nota tax free addressuna á Guernsey, en þá er DHL eina optionið og það getur verið dýrt.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 142
- Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver notað Forward2me
okei, geggjað takk fyrir svörinn